Skip to main content

Hér eru allar fréttir félagsins

 

júní 20, 2024 in Nemar

Úthlutun hvatningarsjóðs 2024

Nýliðinn laugardag útskrifaðist 31 einstaklingur með B.Sc. gráðu í lífeindafræði, þrír með diplómugráðu í lífeindafræði og 11 með M.Sc. gráðu í lífeindafræði. Fimmtudaginn 13.6.2024 fór svo fram úthlutun úr hvatningarsjóði…
Nánar
júní 4, 2024 in Fréttir

Lífeindafræðingar hlutu samfélagsviðurkenning Krabbameinsfélagsins

Á nýliðnum aðalfundi Krabbameinsfélagsins, 25.5.2024, var veitt samfélagsviðurkenning til starfsfólks sjúkrahúsa fyrir að "leggja sig fram, gera sitt besta og örlítið meira en það fyrir fólk sem er að takast…
Nánar
maí 1, 2024 in Fréttir

1. maí

Kæra félagsfólk Gleðilegan 1. maí! Í dag, á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks, höldum við baráttunni áfram fyrir bættum kjörum. Félag lífeindafræðinga hvetur lífeindafræðinga til að taka þátt í baráttudeginum en víðs…
Nánar
apríl 15, 2024 in Fréttir

Alþjóðadagur lífeindafræðinga 15. apríl

Í tilefni alþjóðlegs dags lífeindafræðinga birtist neðangreind grein í Morgunblaðinu í dag, 15. apríl, við vonumst til að hún vekji athygli á lífeindafræðingum, störfum þeirra og námi. „Alþjóðlegur dagur lífeindafræðinga.…
Nánar
apríl 15, 2024 in Fréttir

NML ráðstefnan í Reykjavík 2025

Þann 5.-7. maí 2025 munum við lífeindafræðingar á Íslandi halda NML ráðstefnuna. Mun hún fara fram á Hótel Hilton Reykjavík. Heimasíða er komin í loftið þar sem allar upplýsingar munu koma…
Nánar
febrúar 29, 2024 in Fréttir

Aðalfundur FL 2024

Aðalfundur Félags lífeindafræðinga Verður haldinn þriðjudaginn 19. mars kl. 16:30 Staðsetning fundar: Borgartún 27, 105 Reykjavík, 2. hæð. Einnig verður boðið upp á rafræna þátttöku, slóð á fund verður send…
Nánar
febrúar 22, 2024 in Fréttir

Eva Hauksdóttir nýr formaður FL

Framboðsfrestur til formanns FL rann út á miðnætti 20. febrúar sl. Eitt framboð barst frá Evu Hauksdóttur lífeindafræðingi og er hún því sjálfkjörin. Mun Eva taka við sem formaður FL…
Nánar
febrúar 15, 2024 in Fréttir

Samstaða meðal stéttarfélaga háskólamenntaðra

Í dag var birt sameiginleg yfirlýsing frá 22 stéttarfélögum þar sem háskólamenntað starfsfólk er í meirihluta. Yfirlýsingin er áminning um hvernig ítrekaðar krónutöluhækkanir í síðustu kjarasamningum hafa leikið þennan hóp og…
Nánar
janúar 23, 2024 in Fréttir

Samningur við Starfsmennt fræðslusetur – opinberi markaðurinn

Starfsmennt og Starfsþróunarsetur háskólamanna gerðu í lok september með sér samning sem heimilar félagsfólki aðildarfélaga BHM, sem á rétt hjá Starfsþróunarsetrinu og starfar hjá ríki, sveitarfélögum eða sjálfseignarstofnunum, að sækja…
Nánar
janúar 17, 2024 in Fréttir

Fræðslufundur FL í samstarfi við Medor 26. janúar nk.

                    Fræðslufundur Félags lífeindafræðinga í samstarfi við Medor verður haldinn 26. janúar 2024 frá kl. 12 – 17. Fjöldi áhugaverðra fyrirlestra…
Nánar
desember 22, 2023 in Fréttir

Jólakveðja – Christmas greetings

Nánar
desember 4, 2023 in Fréttir

Fræðslufundur FL 26. janúar 2024 – óskað er eftir fyrirlesurum

Fræðslufundur Félags lífeindafræðinga í samstafi við Medor verður haldinn föstudaginn 26. janúar 2024 kl. 12 - 17 í Hörgatúni 2 Garðabæ Óskað er eftir fyrirlesurum. FL óskar eftir fyrirlesurum, bæði…
Nánar
nóvember 16, 2023 in Fréttir

Haustfundur FL 2023

Vegna aðstæðna í húsnæðismálum FL og BHM gat ekki orðið af Haustfundi á áætluðum tíma. Nú hefur opnast gluggi til að halda fundinn þann 30. nóvember 2023. Fundurinn er haldinn…
Nánar
nóvember 13, 2023 in Fréttir

FL flytur í Borgartún 27 – 2 hæð

Vegna framkvæmda í Borgartúni 6 er þjónustuver og skrifstofa BHM nú flutt til bráðabirgða í Borgartún 31 og mun svo með vorinu flytja í framtíðarhúsnæði í Borgartúni 27.  Verður það…
Nánar
október 3, 2023 in Fréttir

Reglubreytingar hjá Starfsmenntunarsjóð aðildarfélaga BHM

Stjórn Starfsmenntunarsjóðs BHM hefur samþykkt reglubreytingar sem hafa þegar tekið gildi. Hámarksstyrkur hækkar úr 120.000 kr. í 160.000 kr. miðað við mánaðarlegt iðgjald að 940 kr. eða hærra. Mánaðarlegt iðgjald undir…
Nánar
ágúst 23, 2023 in Fréttir

Umsóknarfrestur í Fræðslusjóð FL

Vekjum athygli á að umsóknarfrestur styrkja í fræðslusjóð FL er 1. september næstkomandi. Senda þarf með umsókn ýtarlega lýsingu á námi, kostnaðaráætlun, námstíma og hvort aðrir styrkir hafi fengist til…
Nánar
júlí 14, 2023 in Fréttir

Lokun skrifstofu vegna sumarleyfis starfsmanna 2023

  Skrifstofan er lokuð vegna sumarleyfa starfsmanna frá 17. júlí til og með fimmtudagsins 10. ágúst. Ef erindið þolir ekki bið þá má hafa samband við skrifstofu eða formann með…
Nánar
apríl 18, 2023 in Fréttir

Samningur FL við ríki samþykktur

Kosningu um kjarasamning Félags Lífeindafræðinga við ríki lauk nú á hádegi 18. apríl. Hlutfall þeirra sem greiddu atkvæði með samningnum var  94,26%  og telst hann því samþykktur. Ágæt þátttaka var…
Nánar
mars 29, 2023 in Fréttir

Breyting á úthlutnarreglum Styrktarsjóðs BHM

Stjórn Styrktarsjóðs BHM hefur samþykkt breytingu á úthlutunarreglum sjóðsins sem taka gildi frá og með 1. apríl 2023. Líkt og áður hefur verið rakið voru útgjöld sjóðsins og ásókn í…
Nánar
mars 24, 2023 in Fréttir

Heimild til frestunar á niðurfellingu orlofs framlengd um ár

Náðst hefur samkomulag milli opinberra launagreiðenda og heildarsamtaka opinberra starfsmanna um að framlengja heimild til frestunar á niðurfellingu orlofs um eitt ár, eða til 30. apríl 2024. Fresturinn er veittur…
Nánar
mars 8, 2023 in Fréttir

Aðalfundur FL 2023 verður 23. mars kl. 16:30

Stjórn FL boðar til aðalfundar Félags lífeindafræðinga Aðalfundur Félags lífeindafræðinga verður haldinn fimmtudaginn 23. mars 2023 — kl. 16.30. Óskað er eftir skráningu á fund vegna magns veitinga og áætlaðs…
Nánar
febrúar 14, 2023 in Fréttir

Ráðstefna FL 25. febrúar 2023 skráning á link hér fyrir neðan

Opnað hefur verið fyrir skráningu á ráðstefnu Félags lífeindfræðinga sem haldin verður 25. Febrúar 2023 í Borgartúni 6- (4 hæð), 105 Reykjavík. Ráðstefnan er ætluð þeim sem eru með aðild…
Nánar
febrúar 7, 2023 in Fréttir

NML- ráðstefna í Osló 24.-26. apríl 2023

Vorum að fá fregnir af því að enn er hægt að skrá sig á NML-ráðstefnuna sem haldin verður í Osló 24.-26. apríl 2023. Formlegri skráningu er lokið en vegna erfiðleika…
Nánar
nóvember 14, 2022 in Fréttir

Breyttar úthlutunarreglur Styrktarsjóðs BHM

Stjórn Styrktarsjóðs BHM hefur samþykkt breytingu á úthlutunarreglum sjóðsins sem fela í sér að frá og með 15. nóvember 2022 verða sjúkradagpeningar greiddir að hámarki í fjóra mánuði í stað…
Nánar
nóvember 2, 2022 in Fréttir

Nýr stofnanasamningur við Landspítalann

Nýr stofnanasamningur var undirritaður við LSH í þann 31. október 2022. Samningurinn gildir frá 1. nóvember og verður greitt út samkvæmt honum um næstu mánaðarmót.
Nánar
október 10, 2022 in Fréttir

Félagi FL hlýtur viðurkenningu á alþjóðafundi IFBLS 2022

Lizette Cinco Marchadesch lífeindafræðingur og starfsmaður Rannsóknarkjarna í Fossvogi var með kynningu á mastersverkefni sínu á alþjóðaráðstefnu IFBLS í Kóreu á dögunum. Lizette vann til verðlauna á ráðstefnunni fyrir framúrskarandi…
Nánar
september 28, 2022 in Fréttir

Haustfundur FL fimmtudaginn 13. október 2022

Haustfundur Félags lífeindafræðinga Fimmtudaginn 13. október 2022 kl. 16:30 að Borgartúni 6, Reykjavík og á zoom Dagskrá fundar: Setning Klukkan 16:30 verður kynning á kjarakönnun BHM með tilliti til félagsmanna…
Nánar
september 26, 2022 in Fréttir

Nemendur í HÍ kíktu í heimsókn

FL og FG áttu vel heppnaða stund með nemendum úr HÍ föstudaginn 23. september. FLOG nemendafélag lífeindafræði- og geislafræðinema í HÍ stóð fyrir vísindaferð í Borgartún 6 og voru um…
Nánar
júlí 14, 2022 in Fréttir

Félag lífeindafræðinga úthlutaði árlegum hvatningarverðlaunum fyrir góðan námsárangur á B.Sc prófi í lífeindafræði þann 30. júní síðaliðinn þeim Kristínu Heklu Magnúsdóttur og Kristni Hrafnssyni. Við hlið þeim standa frá vinstri…
Nánar
júní 15, 2022 in Fréttir

Lokað vegna sumarleyfa

Vegna sumarleyfa verður þjónustuskrifstofan lokuð 19. - 29. júlí 2022. Skert þjónusta verður í júlí en hægt er að ná í formann með tölvupósti á [email protected] eða ef um mjög…
Nánar
apríl 27, 2022 in Fréttir

Lífeindafræðingar fjölmennum í gönguna 1. maí

Nánar
apríl 20, 2022 in Fréttir

Hagvaxtarauki kemur til framkvæmda hjá ríkinu

Í gildandi kjarasamningi FL  og ríkissjóðs er  tengiákvæði við lífskjarasamninga á almennum vinnumarkaði um greiðslu hagvaxtarauka. Hjá ríkinu segir að kauptaxtar muni hækka um 10.500 kr. og launaauki á föst…
Nánar
mars 29, 2022 in Fréttir

Yfirlýsing heilbrigðisstétta innan BHM vegna ummæla heilbrigðisráðherra í fréttum RÚV í gær

Ekki hægt að bíða eftir kjarasamningum til að leysa mönnunarvanda heilbrigðiskerfisins Formenn heilbrigðisstétta innan BHM vilja vekja athygli á, í kjölfar viðtals við Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra í kvöldfréttum RÚV þann…
Nánar
mars 24, 2022 in Fréttir

Aðalfundur FL 2022

Stjórn FL boðar til aðalfundar Félags lífeindafræðinga, sjá nánar hér fyrir neðan. Dagská aðalfundar er hefðbundin aðalfundarstörf. Framboðsfrestur til formanns Félags lífeindafræðinga rann út á miðnætti 10. mars sl. Eitt…
Nánar
mars 23, 2022 in Fréttir

Starfsþróunardagur BHM

BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna til Starfsþróunardags BHM á Grand Hótel 1. apríl nk. Viðburðurinn er félagsmönnum að kostnaðarlausu en skráning er nauðsynleg ef þú hyggst mæta á Grand Hótel.…
Nánar
febrúar 23, 2022 in Fréttir

Umsóknarfrestur í fræðslusjóð FL

Vekjum athygli á að umsóknarfrestur styrkja í fræðslusjóð FL er 1. mars og 1. september ár hvert. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað má nálgast hér
Nánar
desember 22, 2021 in Fréttir

Jólakveðja – Christmas greetings

Nánar
nóvember 9, 2021 in Fréttir

Formaður FL í stjórn Evrópusamtaka lífeindafræðinga EPBS

GGB fundur EPBS var haldinn í Santiago De Compostela á Spáni fyrstu viku nóvember. Þar var ný stjórn kjörin og er formaður FL Alda Margrét Hauksdóttir komin í stjórn. Að…
Nánar
október 18, 2021 in Fréttir

Frá Haustfundi Félags lífeindafræðinga

Mynd að norðan tekin á SAk á Haustfundi Félags lífeindafræðinga sem haldin var 14.10.2021. Fundurinn var í heildina ágætlega sóttur með einstaklega góðri þátttöku lífeindafræðinga á rannsóknastofu SAk. Á myndinni…
Nánar
september 30, 2021 in Fréttir

Haustfundur verður haldinn 14. október 2021

Haustfundur Félags lífeindafræðinga Fimmtudaginn 14. október 2021 kl. 16:30 að Borgartúni 6, 105 Reykjavík, 4 hæð Dagskrá fundar: 1. Setning 2. Kjör samninganefndar FL Óskað er eftir framboðum eða tilnefningum…
Nánar
júní 28, 2021 in Fréttir

Lokað vegna sumarleyfa

Við vekjum athygli á að Þjónstuskrifstofa SIGL verður lokuð frá 5. - 31. júlí. Ef um mjög brýnt erindi er að ræða má senda tölvupóst á formann félagsins eða hringja…
Nánar
júní 18, 2021 in Fréttir

Afhending hvatningarverðlauna 2021

Félag lífeindafræðinga afhenti viðkenningar úr Hvatningarsjóði félagisns fyrir besta námsárangur  í B.Sc. lífeindafræði 2021.  Alda Margrét Hauksdóttir formaður FL afhenti viðurkenningar 16. júní síðastliðinn. Þær sem hlutu verðlaunin í ár…
Nánar
maí 5, 2021 in Fréttir

Dómur um orlofsauka sem var áunninn fyrir 1. maí 2020

Í nýlegum dómi Félagsdóms í máli Lyfjafræðingafélags Íslands gagnvart ríki var niðurstaðan sú að félagsfólk sem starfar hjá ríkinu ættu rétt á fjórðungs lengingu orlofs á orlof sem tekið var…
Nánar
apríl 23, 2021 in Fréttir

Framhaldsaðalfundur 10. maí 2021

Framhaldsaðalfundur verður haldin í fjarfundi á zoom mánudaginn 10. maí 2021 kl. 13:00-13:30. Dagskrá framhaldsaðalfundar: - Kosning tveggja fulltrúa í stjórn FL. Slóð á framhaldsaðalfund verður send út í vikunni…
Nánar
apríl 15, 2021 in Fréttir

15. apríl er alþjóðadagur Lífeindafræðinga

Í dag 15. apríl er alþjóðadagur Lífeindafræðinga.  Alþjóðasamtök Lífeindafræðinga vekja athygli alþjóðasamfélagsins á hlutverki Lífeindafræðinga í COVID-19 heimsfaraldrinum. Töku, meðhöndlun og greiningu COVID-19 sýna og annarar sýnatöku og til að…
Nánar
apríl 15, 2021 in Fréttir

Alþjóðadagur Lífeindafræðinga 15. apríl kveðja frá IFBLS

Dear Members and Colleagues, Greetings from the IFBLS Board of Directors! It is our pleasure, on this 25th Anniversary of International BLS Day, to recognize the heroic efforts of Biomedical…
Nánar
apríl 13, 2021 in Fréttir

Aðalfundur 2021

AÐALFUNDUR Félags lífeindafræðinga verður haldinn fimmtudaginn 15. apríl 2021 — kl. 16.30 Athygli er sérstklega vakin á því að vegna aðstæðna er ekki hægt að koma saman og því er…
Nánar
mars 30, 2021 in Fréttir

Gleðilega páska

Þjónustuskrifstofa SIGL verður lokuð miðvikudaginn 31. mars. Félag lífeindafræðinga óskar félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra Gleðilegra páska.  
Nánar
mars 2, 2021 in Fréttir

„Konur í kafi – kynjajafnrétti á tímum heimsfaraldurs“ – rafrænn hádegisfundir 8. mars

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til rafræns hádegisfundar 8. mars kl. 12–13. Yfirskrift fundarins er „Konur í kafi – kynjajafnrétti…
Nánar
febrúar 2, 2021 in Fréttir

Félagsmönnum aðildarfélaga BHM bjóðast yfir 30 rafræn námskeið út árið 2021

Það er óhætt að segja að mikil umbylting hafi átt sér stað í notkun stafrænnar tækni á síðasta ári. Vegna Covid-19 þurftu margir félagsmenn aðildarfélaga BHM að aðlagast hratt að…
Nánar
janúar 8, 2021 in Fréttir

Uppfærsla á kjarasamningi SA og BHM

Samkomulag um breytingu á kjarasamningi SA og BHM var undirritaður meðal annars af Félagi Lífeindafræðinga 7. janúar sl. Um er að ræða uppfærslu á samningnum er varðar vinnutímaákvæði. Uppfærsluna má…
Nánar
desember 22, 2020 in Fréttir

Jólakveðja

Félag lífeindafræðinga óskar félagsmönnum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegara jóla og farsældar á komandi ári.
Nánar
desember 1, 2020 in Fréttir

IFBLS/2021 kallar eftir ágripum

Næsta IFBLS ráðstefna verður í Kaupmannahöfn í ágúst 2021 og nú er hægt að senda inn ágrip eða til 31. janúar 2021. Nánari upplýsingar má finna á vef ráðstefnunnar.  …
Nánar
nóvember 30, 2020 in Fréttir

Desemberuppbót 2020

Desemberuppbótin 2020 miðað við kjarasamninga við ólíka aðila vinnumarkaðarins: Ríkið: 94.000 kr. Reykjavíkurborg: 103.100 kr. Samband íslenskra sveitarfélaga: 118.750 kr. Samtök atvinnulífsins (almennur vinnumarkaður): 94.000 kr. Desemberuppbót á að færa…
Nánar
nóvember 30, 2020 in Fréttir

Trello verkefnastjórnunarkerfi

  Trello verkefnastjórnunarkerfi - fyrstu skrefin, kennslumyndband hjá BHM Við minnum á kennslumyndband í verkefnastjórnunarkerfinu Trello sem er aðgengilegt hér á fræðslusíðu félagsmanna BHM. Í myndbandinu fer Logi Helgu, tölvunarfræðingur…
Nánar
nóvember 12, 2020 in Fréttir

Þegar karlar stranda – og leiðin í land, fyrirlestur í dag 12. nóvember

Sirrý Arnardóttir gaf nýverið út bókina Þegar karlar stranda og leiðin í land. Þetta er viðtalsbók við karla um kulnun, örmögnun, streitu og alvarleg áföll en líka um vanvirkni ungra…
Nánar
október 23, 2020 in Fréttir

Morgunfundur um heilsueflandi vinnustað

Morgunfundinum verður streymt fimmtudaginn 29. október kl. 8.30-10.00 á vefsíðum VIRK, Embættis landlæknis og Vinnueftirlitsins - sjá viðburðinn á Facebook
Nánar
október 5, 2020 in Fréttir

Stytting vinnuvikunnar 2020-2021

Hér má finna tengil og upplýsingabækling um styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu 2020-2021.  
Nánar
október 1, 2020 in Fréttir

Í fyrsta sinn í sögu félagsins gerðist það að karlmaður kom inn í stjórn

Aðal- og haustfundur FL var haldinn þriðjudaginn 29. september kl. 16.30. Fundurinn var sendur út á Zoom sökum aðstæðna í samfélaginu. Hluti stjórnar mætti í Borgartún 6 og hluti var…
Nánar
september 25, 2020 in Fréttir

Aðal- og haustfundur 29. september kl. 16.30

Aðal- og Haustfundur Félags lífeindafræðinga verður haldinn þriðjudaginn 29. september 2020 — kl. 16.30 Athugið að fundurinn er rafrænn á Zoom, slóð á fund verður send út daginn fyrir fund.…
Nánar
júlí 29, 2020 in Fréttir

Afhending verðlauna úr Hvatningarsjóð FL

Alda Margrét Hauksdóttir formaður FL afhenti viðurkenningar úr Hvatningarsjóði félagsins fyrir besta námsárangur fyrir B.Sc. í lífeindafræði nú í júlí. Þetta eru Tinna Reynisdóttir mynd til vinstri sem varð efst…
Nánar
júní 24, 2020 in Fréttir

Kjarasamningur Félags lífeindafræðinga við ríkið samþykktur

Kjarasamningur Félags lífeindafræðinga við ríkið samþykktur Mikill meirihluti félagsmanna Félags lífeindafræðinga (FL) samþykkti samninginn sem var undirritaður þann 5 júní síðastliðinn. Niðurstaða atkvæðagreiðslu FL um nýgerðan kjarasamning við ríkið fór…
Nánar
júní 3, 2020 in Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri Þjónustuskrifstofu SIGL

Nýr framkvæmdastjóri Þjónustuskrifstofu SIGL Á sama tíma og við kveðjum með þakklæti fyrir vel unnin störf fráfarandi framkvæmdarstjóra Þjónustuskrifstofu SIGL, Margréti Eggertsdóttur sem hefur starfað með okkur frá stofnun félagsins…
Nánar
apríl 15, 2020 in Fréttir

Alþjóðlegur dagur lífeindafræðinga er í dag 15. apríl

Þema ársins 2020 er: Mikilvægi okkar stéttar við greiningu og meðferð sjúkdóma sem ekki eru smitandi. Lífeindafræði er lykill að lækningu. Notum daginn til minna á mikilvægi okkar, hvetjum og…
Nánar
desember 6, 2019 in Fréttir

Ganga þarf lengra í því að styrkja háskólanema. Umsögn BHM um frumvarp til laga um Menntasjóð námsmanna

BHM fagnar áformum stjórnvalda um að taka upp blandað kerfi lána og styrkja í stað núverandi námslánakerfis. Engu að síður telur bandalagið að ganga eigi lengra í því að styrkja…
Nánar
nóvember 29, 2019 in Fréttir

Desemberuuppbót 2019

Þann 1. desember 2019 skal greiða desemberuppbót og miðast upphæðin við fullt starf. Hjá ríkinu verður miðað við 92.000 kr., líkt og fram hefur komið í samningstilboðum SNR undanfarna mánuði. Samband…
Nánar
september 19, 2019 in Fréttir

Yfirlýsing 21 aðildarfélags Bandalags háskólamanna (BHM)

Við viljum raunverulegt samtal um launaliðinn! Aðildarfélög Bandalags háskólamanna krefjast þess að viðsemjendur – íslenska ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg – hefji án tafar raunverulegt samtal við félögin um…
Nánar
júlí 4, 2019 in Fréttir

Kjaraviðræður við ríkið – staða samninga

Kjarasamningar við ríkið losnuðu 1. apríl sl. Í lok júní lagði samninganefnd ríkisins til að gert yrði hlé á kjaraviðræðum í júlí og að viðræðuáætlanir væru endurskoðaðar með tilliti til…
Nánar
október 2, 2018 in Fréttir

Haustfundur FL með spennandi hraðnámskeiði verður 04.10.2018

Fimmtudaginn 4. október 2018 kl. 17:00 í fundarsalnum á 3. hæð að Borgartúni 6, Reykjavík  Dagskrá fundar: Setning Kjör samninganefndar FL Önnur mál Að loknum fundarstörfum er boðið upp á…
Nánar
júlí 3, 2018 in Nemar

Úthlutun Hvatningarsjóðs FL 2018

Í dag, 3. júlí fengum við góða gesti til okkar í Borgartúnið, erindið var að veita þeim viðurkenningar úr Hvatningarsjóði félagsins fyrir besta námsárangur fyrir B.Sc í lífeindafræði.  Þetta eru Sigrún Tinna…
Nánar
apríl 27, 2018 in Aðalfundir, Kjaramál

Fréttir af aðalfundi 2018

Aðalfundur FL var haldin í gær, 26.04.2018 og var vel mætt, en 36 skráðu sig í gestabók. Hefðbundin aðalfundarstörf gengu vel. Reikningar félagsins og skýrsla stjórnar hefur nú verið sett…
Nánar
apríl 23, 2018 in Kjaramál

Nýr stofnanasamningur á HVE

Í dag, 23. apríl 2018, var undirritaður nýr stofnanasamingur milli Félags lífeindafræðinga og Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE). Töluverðar breytingar voru gerðar á samningnum, til þess var meðal annars nýtt fjármagn sem…
Nánar
mars 23, 2018 in Aðalfundir

Vilt þú vinna með okkur?

Kæru félagsmenn. Nú líður að aðalfundi félagsins, en hann verður haldinn þann 26. apríl n.k. kl 16.30 í húsnæði BHM, Borgartúni 6, Reykjavík. Hér með er óskað eftir framboðum og/eða tilnefningum í…
Nánar
mars 7, 2018 in Kjaramál

Nýr stofnanasamningur á SAk

Í gær, 6. mars 2018, var undirritaður nýr stofnanasamingur Félags lífeindafræðinga og Sjúkrahússins á Akureyri. Töluverðar breytingar voru gerðar á samningnum, til þess var meðal annars nýtt fjármagn sem fylgdi…
Nánar
mars 6, 2018 in Kjaramál

Nýr stofnanasamningur undirritaður við LSH

Samstarfsnefnd FL og LSH undirritaði í gær, þann 5. mars 2018, breytingar á stofnanasamningi aðila. Þær breytingar sem gerðar voru byggja á sérstöku átaki tengdu bókun 6 í miðlægum kjarasamningi…
Nánar
febrúar 19, 2018 in Kjaramál

Endurnýjun á kjarasamningi FL við ríki.

Staðið hefur yfir atkvæðagreiðsla vegna endurnýjunar kjarasamnings FL við fjármálaráðherra. Með samningnum fylgir yfirlýsing þriggja ráðherra um umbætur í heilbrigðiskerfi landsmanna. Félagsmenn samþykktu samninginn og voru úrslit atkvæðagreiðslu eftirfarandi: Á…
Nánar
janúar 3, 2018 in Fagmál, Fréttir, Kjaramál

Áramótapistill 2017/2018

Okkur þótti rétt að líta aðeins í baksýnisspegilinn og renna lauslega yfir það helsta sem verið hefur á dagskrá hjá okkur á árinu ykkur til upplýsingar. Árið fór rólega af…
Nánar
desember 20, 2017 in Aðalfundir, Fréttir, Kjaramál

Ný merki FL komin!

Kæru félagsmenn. Nú líður að jólum og við vonumst til að þau verði félagsmönnum friðsæl og ánægjuleg. Eitt og annað hefur drifið á daga okkar hjá FL á árinu og…
Nánar
nóvember 24, 2017 in Kjaramál

Ályktun frá stjórnarfundi Félags lífeindafræðinga þann 21.nóvember 2017

Eftirfarandi ályktun kom fram á stjórnarfundi félagsins í tengslum við yfirsandandi kjaraviðræður ríkisins og FL. Reykjavík, 21.nóvember 2017 Stjórn Félags lífeindafræðinga telur mjög mikilvægt að ríkið taki ábyrgð sína sem…
Nánar
október 27, 2017 in Fréttir, Kjaramál

Nýr samningur milli BHM og SA

Nýr ótímabundinn kjarasamningur milli  14 aðildarfélaga Bandalags háskólamanna annars vegar og Samtaka atvinnulífsins hins vegar hefur verið undirritaður. Samningurinn byggir á fyrri kjarasamningi aðila frá árinu 2011. Nyja samninginn má…
Nánar
október 2, 2017 in Haustfundir

Frá haustfundi FL

Haustfundur Félags lífeindafræðinga var haldinn fimmtudaginn 21.september 2017 kl. 16:15 að Borgartúni 6, Reykjavík. Fundarsköp voru með hefðbundnum hætti, eftir setningu fundar og kosningu fundarstjóra kynnti Gyða Hrönn Einarsdóttir formaður…
Nánar
júní 12, 2017 in Fagmál, Starfsumhverfi

Ályktun frá stjórnarfundi FL um skipuritsbreytingar á Landspítala

Af ályktun sl. aðalfundar Læknafélags Reykjavíkur um trúnaðarbrest sem birtist m.a. á heimasíðu þeirra á http://www.lis.is/lis/Frettir/nanar/8418/frettir-fra-adalfundi-lr og skrifað var um á Vísi.is hér: http://www.visir.is/g/2017170539911 má draga þá ályktun að yfirlæknar…
Nánar
júní 9, 2017 in Fagmál, Nemar

Úthlutun hvatningarsjóðs 2017

Í gær, þann 8. júní fór fram úthlutun úr hvatningarsjóði félagsins en tilgangur hans er að veita þeim lífeindafræðingum viðurkenningu og hvatningu sem skarað hafa fram úr á einhvern máta…
Nánar
júní 8, 2017 in Erlent, Nemar

Framlengdur umsóknarfrestur nemastyrks fræðslusjóðs.

Þar sem frestur til að skila ágripum á norðurlandaráðstefnu lífeindafræðinga í Finnlandi í haust hefur verið framlengdur til 16. júlí 2017 hefur verið ákveðið að framlengja einnig umsóknarfrest um nemastyrk…
Nánar
maí 17, 2017 in Starfsumhverfi

Hugleiðingar frá félagsmanni

Eftirfarandi bréf fengum við frá félagsmanni og þótti ástæða til að birta það hér, kærar þakkir fyrir þörf orð og góða hugleiðingu Martha. Hugleiðingar um deildarstjóra og lífeindafræði   Mig…
Nánar
maí 4, 2017 in Erlent, Nemar

Styrkur til lífeindafræðinema á NML2017 – auglýsing frá Fræðslusjóði FL

Auglýsing um fjárstyrk fyrir lífeindafræðinema á norðurlandaráðstefnu lífeindafræðinga. Stjórn Vísinda- og fræðslusjóðs FL hefur ákveðið að bjóða tveimur nemendum í lífeindafræði eða nýútskrifuðum lífeindafræðingum styrk til að sækja stúdentahluta norðurlandaráðstefnu…
Nánar
apríl 26, 2017 in Fréttir

Ályktun stjórnar FL vegna myglu í húsum 6 og 7 á Landspítala.

Frá stjórnarfundi FL þann 26.04.2016 Stjórn Félags lífeindafræðinga lýsir yfir miklum áhyggjum vegna heilsu lífeindafræðinga og annarra sem starfa í rannsóknarhúsum 6 og 7 á Landspítala. Húsin hýsa hluta Sýkla-…
Nánar
mars 16, 2017 in Fréttir

Þjónusta við félagsmenn sem komnir eru á eftirlaun – umræðufundur

Félag lífeindafræðinga bendir áhugasömum félagsmönnum á opinn fund Fag- og kynningarmálanefndar BHM þann 5. apríl nk. um þjónustu bandalagsins og aðildarfélaga við félagsmenn sem komnir eru á eftirlaunaaldur. Yfirskrift fundarins er…
Nánar
mars 15, 2017 in Erlent

Kallað eftir útdráttum fyrir NML2017 í Helsinki.

Nú er búið að opna fyrir innsendingu abstracta á norðurlandaráðstefnu NML sem haldin verður í Helsinki í október. Við hvetjum alla sem eru í vísindavinnu og eiga nýleg veggspjöld eða…
Nánar
mars 1, 2017 in Aðalfundir

Aðalfundur FL verður 24. mars 2017

Aðalfundur Félagsins hefur verið ákveðinn 24. mars n.k. og verður nánar auglýstur með tölvupósti. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í nefndarstörfum félagsins eru hvattir til að gefa…
Nánar
janúar 27, 2017 in Starfsumhverfi

HSN Húsavík – laust starf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) auglýsir stöðu lífeindafræðings á Húsavík HSN Húsavík óskar eftir lífeindarfræðing á rannsóknarstofu. Um er að ræða 100% starf auk bakvakta. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem…
Nánar
janúar 23, 2017 in Erlent

Næsta ráðstefna NML og IFBLS.

Félaginu hafa borist nokkrar fyrirspurnir um næstu ráðstefnur systursamtaka á norðurlöndunum og á alþjóðavettvangi. Hér í eftirfarandi texta er að finna hlekki þar sem hægt er að finna frekari upplýsingar.…
Nánar
janúar 9, 2017 in Fagmál, Fréttir

Lífeindafræðing vantar á Akranes

https://lifeindafraedingur.is/felagid/laus-storf/
Nánar
desember 28, 2016 in Fréttir, Kjaramál

Nýr stofnanasamningur undirritaður á LSH

Félag lífeindafræðinga og Landspítali hafa undirritað nýjan stofnanasamning sem felur í sér ráðstöfun á 1,65% hækkun vegna menntunarákvæða sem útfæra átti skv. gerðardómi í stofnanasamningum. Aðilar ákváðu að breyta mati á menntun…
Nánar
desember 21, 2016 in Starfsumhverfi

Frá stjórn FL vegna skipulagsbreytinga á rannsóknarsviði LSH

Stjórn Félags lífeindafræðinga hefur fjallað um skipulagsbreytingar á Rannsóknarsviði sem kynntar voru þann 18. nóvember síðastliðinn og ályktun stjórnar læknaráðs sem birt var á heimasíðu LSH þann 7.desember síðastliðinn. Við…
Nánar
desember 16, 2016 in Kjaramál

Frumvarp á þingi um A-deild LSR

Nú hefur enn á ný verið lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingar á A-deild LSR. Ekki hafa verið gerðar miklar breytingar á frumvarpinu frá fyrri drögum og…
Nánar
desember 6, 2016 in Fréttir, Kjaramál

Breyting á kjarasamningi BHM og SA

Hlutaðeigandi aðildarfélög BHM og Samtök atvinnulífsins hafa gengið frá samkomulagi um breytingu á gr. 6.7.1 í kjarasamningi aðila. Samkomulagið felur í sér að lífeyrismótframlag atvinnurekenda hækkar til samræmis við það…
Nánar
maí 2, 2016 in Fréttir

Við gerum nýja heimasíðu – hefur þú áhuga?

Stjórn Félags lífeindafræðinga hefur ákveðið að uppfæra heimasíðu félagsins. Nýja síðan þarf að virka vel bæði í snjalltækjum og í hefðbundnum tölvum og vera svolítið nútímalegri en sú gamla. Efni…
Nánar
desember 14, 2015 in Fréttir

Ábending vegna fréttar á MBL.is

Vegna greinar sem birtist á vef morgunblaðsins þann 9.12 2015 og ber yfirskriftina Laun í heilbrigðisgeira hækka um allt að 24%. Sannarlega er hægt að setja fram þá fullyrðingu að…
Nánar
ágúst 18, 2015 in Kjaramál

Úrskurður Gerðardóms 14. ágúst 2015

Gerðardómur birti úrskurð sinn um kaup og kjör félagsmanna aðildarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga þann 14. ágúst sl. Með úrskurðinum eru stigin fyrstu skref í þá átt að meta…
Nánar
júní 24, 2015 in Nemar

Hvatningarsjóður verðlaunar útskriftarnema

Flottur hópur sem mætti þegar hvatningarverðlaun FL til BS. nema í lífeindafræði voru afhent sl. sunnudag 21.júní. Til hamingju með útskriftina kæru lífeindafræðinemar.
Nánar
júní 2, 2015 in Kjaramál

Stuðningur frá Svíþjóð

Samtök heilbrigðisstétta í Svíþjóð senda heilbrigðisstéttum í verkfalli á Íslandi eftirfarandi stuðningsyfirlýsingu: support_iceland_1.pdf
Nánar
maí 28, 2015 in Kjaramál

Stuðningsyfirlýsing frá DBIO

Declaration of solidarity: At the Danish Association of Biomedical Laboratory Scientists we want to show our support and solidarity with the members of The Icelandic Association of Biomedical Scientists who…
Nánar
apríl 20, 2015 in Kjaramál

Stuðningsyfirlýsing frá FLOG

Félag lífeinda- og geislafræðinema við Háskóla Íslands, FLOG, vill lýsa yfir stuðningi sínum við baráttu lífeinda-og geislafræðinga um bætt kjör. Við sem nemendur og framtíð starfsgreinanna vonumst til að þessi…
Nánar
mars 20, 2015 in Kjaramál

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um verkfall

Niðurstöður atkvæðagreiðslu í kosningu um verkfallsaðgerðir FL hjá ríki voru eftirfarandi: 1: Tímabundið verkfall fimmtudaginn 9. apríl frá kl. 12:00 til 16:00: Á kjörskrá voru 215 Já sögðu 157 eða…
Nánar
október 27, 2014 in Fréttir

Stuðningur við aðgerðir lækna

Félag lífeindafræðinga lýsir yfir fullum stuðningi við aðgerðir Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands. Við hörmum þá stöðu sem uppi er í íslensku heilbrigðiskerfi, að nauðsynlegar bætur á kjörum og aðstöðu…
Nánar
október 14, 2014 in Haustfundir

Haustfundurinn 2014

Haustfundurinn var haldinn mánudaginn 13. okt. 2014 og tókst með ágætum. Góð mæting var og góð stemming á fundinum. Við fengum Þorlák Karlsson frá fyrirtækinu Maskína til að kynna niðurstöður…
Nánar
október 8, 2014 in Haustfundir

Haustfundurinn 13. okt. 2014

Mætum vel á haustfund og tökum virkan þátt í störfum félagsins
Nánar
júlí 8, 2014 in Kjaramál

Samningurinn samþykktur

Atkvæðagreiðslu um endurnýjun kjarasamnings FL og Fjármálaráðherra lauk í gær kl. 16:00. Á kjörskrá voru 226 lífeindafræðingar. Svarhlutfall var 65,49% en alls greiddu 148 lífeindafræðingar atkvæði sem féllu þannig: Já…
Nánar
júní 23, 2014 in Kjaramál

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning er hafin

Þessa dagana er hafin atkvæðagreiðsla félagsmanna sem starfa hjá ríkinu um nýgerðan kjarasamning. Athugið að það eru eingöngu félagsmenn sem fá greidd laun úr ríkissjóði sem mega greiða atkvæði um…
Nánar
júní 12, 2014 in Kjaramál

Nýr kjarasamningur við ríkið 10. júní

Þann 10. júní skrifaði samninganefnd félagsins undir framlengingu á kjarasamningi félagsmanna. Skrifað var undir sama samning og önnur félög í samfloti BHM skrifuðu undir fyrir mánaðarmót. Félagsmenn ættu nú þegar…
Nánar
maí 15, 2014 in Kjaramál

Nýr stofnanasamningur hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Í gær 14. maí 2014 var undirritaður nýr stofnanasamningur við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Samninginn er að finna hér á heimasíðunni.
Nánar
maí 15, 2014 in Aðalfundir

Aðalfundur Félags lífeindafræðinga

Aðalfundur Félags lífeindafræðinga var haldinn 11. apríl sl. Breytingar urðu á stjórn félagsins. Arna A Antonsdóttir lét af formannsembættinu eftir 6 ár og við tók Gyða Hrönn Einarsdóttir. Einnig gekk…
Nánar
október 31, 2013 in Fagmál, Fréttir

Öryggisbúnaður á nálar 2013

Samkvæmt reglugerð frá Evrópusambandinu þá á að vera búið að innleiða svona öryggisnálar í maí 2013. Frekari upplýsingar eru i pdf.skjölum hér fyrir neðan. Ég vil hvetja lífeindafræðinga til að…
Nánar
október 7, 2013 in Aðalfundir

Haustfundur FL 4. okt. 2013

Haustfundur Félags lífeindafræðinga var haldinn sl. föstudag 4. október. Samninganefnd félagsins var endurkjörin óbreytt. Sjá Stjórn og nefndir. Gyða Hrönn Einarsdóttir fjallaði um kjaramálin og fór yfir það sem samið…
Nánar
júlí 2, 2013 in Nemar

Verðlaunaafhending Hvatningarsjóðs

Þann 27. júní sl. fór fram verðlaunaafhending úr Hvatningarsjóði Félags lífeindafræðinga. Boðað var til móttöku í Borgartúni 6 þar sem mættu fulltrúar Háskólans, fulltrúar úr stjórn félagsins, fulltrúar úr stjórn…
Nánar
apríl 11, 2013 in Fagmál

DAGUR LÍFEINDAFRÆÐINGA 15. apríl

Lífeindafræðingar, Í tilefni af Degi lífeindafræðinga þann 15. apríl, verður opið hús hjá Rannsóknakjarna bæði á LSH Hringbraut og LSH Fossvogi frá kl. 13:30-14:30 á mánudaginn. Allir eru velkomnir.
Nánar
mars 28, 2013 in Aðalfundir

AÐALFUNDUR FL

Aðalfundur Félags lífeindafræðinga 2013 var haldinn 15. mars sl. Fundurinn var vel sóttur og stemming góð. Talsverðar breytingar urðu á stjórn félagsins þar sem þrír stjórnarfulltrúar gengu úr stjórn og…
Nánar
mars 25, 2013 in Kjaramál

Nýr stofnanasamningur á Landspítala

Nýr stofnanasamningur hefur verið undirritaður á Landspítala, sem gildir frá 1.janúar 2013. Hann var í anda samnings sem gerður var við hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum. Allir fá einn flokk og viðbótarmenntunarflokkur…
Nánar
janúar 18, 2013 in Kjaramál

Stuðningsyfirlýsing við kjarabaráttu lífeindafræðinga á Land

FLOG, Félag lífeinda- og geislafræðinema við Háskóla Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu lífeindafræðinga á Landspítala Háskólasjúkrahúsi. Grunnlaun lífeindafræðinga á Landspítala eru nú 259.694 krónur á mánuði eftir fjögurra…
Nánar
janúar 9, 2013 in Kjaramál

Kjarabarátta lifeindafræðinga

Lífeindafræðingar fjölmenntu til fundar þar sem fjallað var um stofnanasamning félagsins við Landspítala. Mikil fundarhöld hafa verið á síðustu vikum til að knýja á um að gerður verði nýr stofnanasamningur við…
Nánar
desember 12, 2012 in Erlent, Fagmál

NML2013

Norðurlandaráðstefna lífeindafræðinga NML2013 verður dagana 12.-15. júní n.k. í Þrándheimi í Noregi. Við höfum sett hnapp með tengil á heimasíðu ráðstefnunnar hér á forsíðuna til hægri. fyrsta auglýsingin frá þeim…
Nánar
október 31, 2012 in Erlent, Fagmál

EPBS-2012 – Áhugavert Evrópuþing

Það hefur margt áhugavert verið að gerast á síðustu Evrópufundum lífeindafræðinga. Við hvetjum félagsmenn til að fara á innri síðuna og lesa sér þar til um evrópumálin undir Erlent samstarf.
Nánar
október 9, 2012 in Fréttir, Kjaramál

Fullnaðarsigur í málinu: FL gegn ríkinu vegna Akraness

Föstudaginn 5. október sl. fengum við í hendur dóminn í máli FL gegn ríkinu vegna Heilbrigðisstofnunar Vesturlands. Málið vannst að fullu og fylgir dómurinn hér með í viðhengi þannig að…
Nánar
október 5, 2012 in Fréttir, Kjaramál

Fréttatilkynning send til fjölmiðla 5. okt 2012

Fréttatilkynning Lífeindafræðingar á Landspítala hafa lengi beðið eftir að lokið verði við þann hluta stofnanasamnings sem snýr að röðun í launaflokka. Við síðustu kjarasamninga 2011 var samið um endurskoðun stofnanasamnings…
Nánar
október 4, 2012 in Kjaramál

Frá lífeindafræðingum á Landspítala

Tilkynning frá aðgerðahópi lífeindafræðinga á Landspítala: Lífeindafræðingar á Landspítala krefjast þess að fá endurskoðaðan stofnanasamning. Fram að næsta fundi samstarfsnefndarinnar sem haldinn verður 10. október munu lífeindafræðingar funda frá kl.…
Nánar
júní 1, 2012 in Fréttir

Söguleg stund.

Við fengum senda þennan bráðskemmtilega pistil og mynd frá Guðmundi Bjarka Halldórssyni, lífeindafræðingai á Sjúkrahúsinu á Akranesi og vildum deila honum með ykkur. Datt í hug að senda ykkur mynd…
Nánar
maí 23, 2012 in Fréttir

Afmælisráðstefna Heilbrigðisvísindasviðs HA

Afmælisráðstefna Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri verður haldin föstudaginn 25. maí n.k. sjá auglýsingu:
Nánar
maí 21, 2012 in Fréttir

Framhaldsnám í heilbrigðisvísindum HA

Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur um framhaldsnám í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri rennur út þann 5. júní 2012. Sjá auglýsingu í pdf. : framhaldsnam_i_heilbrigdisvisindum_auglysing_h2012.pdf Hér er bein…
Nánar
apríl 30, 2012 in Fagmál

Gyða Hrönn Einarsdóttir – grein í Mbl.

Hvað eru lífeindafræðinga að sýsla á Landspítala? Hverjir eru lífeindafræðingar kunna sumir að spyrja og við hvað starfa þeir? Á Landspítala (LSH) starfa 157 lífeindafræðingar á ýmsum sviðum rannsókna. Lífeindafræði…
Nánar
apríl 27, 2012 in Fagmál

Edda Sóley Óskarsdóttir – grein í mbl.

Eftir Eddu Sóley Óskarsdóttur:  "Starf lífeindafræðinga felst í margvíslegum mælingum og greiningum  þeirra einda, efna og frumna sem mannslíkaminn er samsettur úr."  Nám í lífeindafræði við Háskóla Íslands hófst haustið…
Nánar
apríl 20, 2012 in Aðalfundir

Aðalfundur FL 2012

Aðalfundur Félags lífeindafræðinga 2012 var haldinn 13. apríl sl Fundurinn var mjög vel sóttur og góð stemming. Eftir aðalfundarstörf kynnti Ásbjörg Ósk Snorradóttir, doktorsverkefni sitt og þar á eftir var…
Nánar
apríl 12, 2012 in Fagmál

Viðtal við Ásbjörgu Ósk Snorradóttur

Í Mbl þann 11. apríl 2012 birtist eftirfarandi viðtal við Ásbjörgu Ósk Snorradóttur, sem vinnur að doktorsritgerð sinni. Starf lífeindafræðinga er fjölbreytt og snýr að ýmsu er tengist sjúkdómum í líkamanum.…
Nánar
apríl 10, 2012 in Haustfundir

Haustfundur FL 2012

Stjórn Félags lífeindafræðinga boðar til haustfundar Föstudaginn 12. október n.k. kl. 16.30 Fundurinn verður haldinn í stóra fundarsalnum á 3. hæð að Borgartúni 6, Reykjavík. Fundarefni: 1. Kjaramál 2. Kosning…
Nánar
nóvember 18, 2011 in Haustfundir

Haustfundur Fl 2011

Haustfundur Félags lífeindafræðinga 2011 var haldinn 28. október sl. Fundurinn var vel sóttur og góð stemming. Fundarstjóri var Brynja Guðmundsdóttir og ritari Sigrún Reynisdóttir Gyða Hrönn Einarsdóttir, formaður samninganefndar, sagði…
Nánar
október 10, 2011 in Fagmál

Nokkur minnisatriði frá formanni

Kæru félagar, á síðustu mánuðum hafa ýmis mál komið inná borð til mín og datt mér í hug að senda ykkur línu til að hnykkja á nokkrum þáttum sem virðast…
Nánar
ágúst 18, 2011 in Kjaramál

Dómsmál – Fullnaðar sigur

FL gegn FSA Haft var samband við mig s.l. haust frá FSA, en þá var stjórn spítalans búin að senda bréf á lífeindafræðinga og þeim tilkynnt með 3ja mánaða fyrirvara…
Nánar
júní 9, 2011 in Kjaramál

Samkomulagið samþykkt

Hinn 6. júní sl. var undirritað samkomulag við Samninganefnd ríkisins eins og fram hefur komið. Atkvæðagreiðsla um samkomulagið fór fram dagana: 10. – 20. júní sl. Kosningaþáttaka var liðlega 46%…
Nánar
maí 2, 2011 in Aðalfundir

Aðalfundur FL 15. apríl 2011

AÐALFUNDUR Félags lífeindafræðinga 2011 var haldinn föstudaginn 15. apríl sl. Góð stemming var á fundinum. Mjög litlar breytingar voru hjá stjórn og nefndum. Einn fulltrúi, Sunna K. Gunnarsdóttir sem hefur…
Nánar
október 18, 2010 in Starfsumhverfi

Um einelti á vinnustað

Á heimasíðu Fjármálaráðuneytisins eru góðar upplýsingar um hvernig bregðast skuli við ef einelti kemur upp á vinnustað. Þetta eru mjög gagnlegar upplýsingar bæði fyrir yfirmenn og eins fyrir félagsmenn til…
Nánar
maí 13, 2010 in Aðalfundir

Aðalfundur FL

AÐALFUNDUR Félags lífeindafræðinga 2010 var haldinn föstudaginn 16. apríl sl. Fundurinn var mjög vel sóttur og góð stemming meðal félagsmanna. Tveir fulltrúar gengu úr stjórn eftir sex ára setu og tveir…
Nánar
október 26, 2009 in Haustfundir

Haustfundur Félags lífeindafræðinga

Haustfundur Félags lífeindafræðinga var haldinn föstudaginn 23. október sl. Samninganefnd síðasta árs var öll einróma endurkjörin en hún er þannig skipuð:   Aðalmenn Arna Auður Antonsdóttir Félag lífeindafræðinga Brynja Guðmundsdóttir LSH…
Nánar
september 25, 2009 in Fagmál

Endurmenntun H.Í. og FL – Námskeið

Endurmenntun H.Í. og Félag lífeindafræðinga - Námskeið: Stjórnun gæða á rannsóknardeildum á heilbrigðissviði  sjá auglýsingu: Microsoft_Word_-_201H09_Stjornun_gae_a_a_rannsoknardeildum_a_heilbrig_issvi_i.pdf Skráning hér
Nánar
ágúst 4, 2009 in Fagmál

Starf við rannsóknir – meistaraverkefni

Við leitum að líffræðingi, lífefnafræðingi eða lífeindafræðingi til starfa við rannsóknarverkefnið: „Arfgengar og starfrænar orsakir einstofna mótefnahækkunar og skyldra B-eitilfrumusjúkdóma“. Ætlunin er að ráða í starf í haust með það…
Nánar
júlí 30, 2009 in Fagmál

Tímarit FL 2009 í vefriti

Tímarit lífeindafræðinga 2009 kemur nú út í vefriti og er aðgengilegt hér á heimasíðu félagsins:
Nánar
júlí 7, 2009 in Fagmál

Frá Landlækni

Til fagfélaga heilbrigðisstétta. Nú er loks komið á vefinn Vinnureglur um Hagsmunatengsl, sjá http://www.landlaeknir.is/Pages/1461 og frétt á forsíðu www.landlaeknir.is Í framtíðinni verður lögð áhersla á að allir sem koma að…
Nánar
júní 25, 2009 in Nemar

Fyrsta úthlutun úr Hvatningarsjóði FL

Félag lífeindafræðinga stofnaði hvatningarsjóð árið 2007 í þeim tilgangi að styrkja nemendur fyrir framúrskarandi námsárangur og til að hvetja nemendur til frekara náms. Fyrstu styrkirnir voru veittir úr sjóðnum 23.…
Nánar
febrúar 13, 2009 in Aðalfundir

Aðalfundur FL

Aðalfundur Félags lífeindafræðinga var haldinn laugardaginn 28. mars sl. í stóra fundarsalnum á 3. hæð í Borgartúni 6, Reykjavík. Engar breytingar urðu á skipan stjórnar á þessum fundi. Talsverð umræða…
Nánar
janúar 12, 2009 in Kjaramál

Réttur félagsmanna vegna stöðu á vinnumarkaði

Í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er á íslenskum vinnumarkaði telur Bandalag háskólamanna nauðsynlegt að koma eftirfarandi á framfæri: Tryggja verður samnings- og lögbundin rétt launafólks. Við erfiðar aðstæður er…
Nánar
nóvember 2, 2008 in Fréttir

Afmælisrit BHM

Í tilefni af 50 ára afmælis Bandalags háskólamanna þann 23. október sl. var gefið út afmælistímarit BHM í vefriti. Ritið er mjög veglegt og m.a. með mörgum skemmtilegum og áhugaverðum…
Nánar
október 9, 2008 in Nemar

Um námið

Ekki alls fyrir löngu sendi Martha A. Hjálmarsdóttir, lektor, okkur lítið bréf til að upplýsa okkur um gang mála varðandi nám lífeindafræðinga í H.Í. Okkur þótti það eiga erindi til…
Nánar
október 30, 2007 in Fagmál

Verðlaun fyrir vísindaveggspjald

Steinunn Matthíasdóttir, lífeindafræðingur fékk önnur verðlaun fyrir vísindaveggspjaldið: Vinnsla stofnfrumna fyrir háskammta-lyfjameðferð á Íslandi 2003-2006 á Norðurlandaráðstefnu lífeindafræðinga NML2007 í Helsinki 4.-6. okt. sl. Verðlaunin heita: Second prize of the…
Nánar
október 23, 2007 in Fagmál

Lífeindafræðingum með meistaragráðu fjölgar

Hanna S Ásvaldsdóttir lífeindafræðingur lauk meistaragráðu í perfusion (Master of Cardiovascular Technology) frá Háskólanum í Árósum 15. júní sl. Hópurinn sem útskrifaðist þá var sá fyrsti sem útskrifast með meistaragráðu.…
Nánar
maí 25, 2007 in Fagmál

FL og Endurmenntun H.Í.

Fréttatilkynning 23.05.08 Félag lífeindafræðinga (FL) og Endurmenntun Háskóla Íslands (EHÍ) hafa gert með sér samstarfssamning um símenntun lífeindafræðinga. Á myndinni eru: Kristín Hafsteinsdóttir, þáverandi formaður FL, Erna Guðrún Agnarsdóttir námsstjóri…
Nánar
mars 27, 2007 in Fagmál

Veiting sérfræðileyfa í lífeindafræði

Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Gunnari Kvaran hjá Heilbrigðis- tryggingamálaráðuneytinu þar sem undirrituð var reglugerð um veitingu sérfræðileyfa í lífeindafræði. Á myndinni eru: Frá vinstri: Kristín Hafsteinsdóttir formaður Félags lífeindafræðinga, Siv…
Nánar
apríl 27, 2018 in Aðalfundir, Kjaramál

Fréttir af aðalfundi 2018

Aðalfundur FL var haldin í gær, 26.04.2018 og var vel mætt, en 36 skráðu sig í gestabók. Hefðbundin aðalfundarstörf gengu vel. Reikningar félagsins og skýrsla stjórnar hefur nú verið sett…
Nánar
mars 23, 2018 in Aðalfundir

Vilt þú vinna með okkur?

Kæru félagsmenn. Nú líður að aðalfundi félagsins, en hann verður haldinn þann 26. apríl n.k. kl 16.30 í húsnæði BHM, Borgartúni 6, Reykjavík. Hér með er óskað eftir framboðum og/eða tilnefningum í…
Nánar
desember 20, 2017 in Aðalfundir, Fréttir, Kjaramál

Ný merki FL komin!

Kæru félagsmenn. Nú líður að jólum og við vonumst til að þau verði félagsmönnum friðsæl og ánægjuleg. Eitt og annað hefur drifið á daga okkar hjá FL á árinu og…
Nánar
mars 1, 2017 in Aðalfundir

Aðalfundur FL verður 24. mars 2017

Aðalfundur Félagsins hefur verið ákveðinn 24. mars n.k. og verður nánar auglýstur með tölvupósti. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í nefndarstörfum félagsins eru hvattir til að gefa…
Nánar
maí 15, 2014 in Aðalfundir

Aðalfundur Félags lífeindafræðinga

Aðalfundur Félags lífeindafræðinga var haldinn 11. apríl sl. Breytingar urðu á stjórn félagsins. Arna A Antonsdóttir lét af formannsembættinu eftir 6 ár og við tók Gyða Hrönn Einarsdóttir. Einnig gekk…
Nánar
október 7, 2013 in Aðalfundir

Haustfundur FL 4. okt. 2013

Haustfundur Félags lífeindafræðinga var haldinn sl. föstudag 4. október. Samninganefnd félagsins var endurkjörin óbreytt. Sjá Stjórn og nefndir. Gyða Hrönn Einarsdóttir fjallaði um kjaramálin og fór yfir það sem samið…
Nánar
mars 28, 2013 in Aðalfundir

AÐALFUNDUR FL

Aðalfundur Félags lífeindafræðinga 2013 var haldinn 15. mars sl. Fundurinn var vel sóttur og stemming góð. Talsverðar breytingar urðu á stjórn félagsins þar sem þrír stjórnarfulltrúar gengu úr stjórn og…
Nánar
apríl 20, 2012 in Aðalfundir

Aðalfundur FL 2012

Aðalfundur Félags lífeindafræðinga 2012 var haldinn 13. apríl sl Fundurinn var mjög vel sóttur og góð stemming. Eftir aðalfundarstörf kynnti Ásbjörg Ósk Snorradóttir, doktorsverkefni sitt og þar á eftir var…
Nánar
maí 2, 2011 in Aðalfundir

Aðalfundur FL 15. apríl 2011

AÐALFUNDUR Félags lífeindafræðinga 2011 var haldinn föstudaginn 15. apríl sl. Góð stemming var á fundinum. Mjög litlar breytingar voru hjá stjórn og nefndum. Einn fulltrúi, Sunna K. Gunnarsdóttir sem hefur…
Nánar
maí 13, 2010 in Aðalfundir

Aðalfundur FL

AÐALFUNDUR Félags lífeindafræðinga 2010 var haldinn föstudaginn 16. apríl sl. Fundurinn var mjög vel sóttur og góð stemming meðal félagsmanna. Tveir fulltrúar gengu úr stjórn eftir sex ára setu og tveir…
Nánar
febrúar 13, 2009 in Aðalfundir

Aðalfundur FL

Aðalfundur Félags lífeindafræðinga var haldinn laugardaginn 28. mars sl. í stóra fundarsalnum á 3. hæð í Borgartúni 6, Reykjavík. Engar breytingar urðu á skipan stjórnar á þessum fundi. Talsverð umræða…
Nánar
júní 8, 2017 in Erlent, Nemar

Framlengdur umsóknarfrestur nemastyrks fræðslusjóðs.

Þar sem frestur til að skila ágripum á norðurlandaráðstefnu lífeindafræðinga í Finnlandi í haust hefur verið framlengdur til 16. júlí 2017 hefur verið ákveðið að framlengja einnig umsóknarfrest um nemastyrk…
Nánar
maí 4, 2017 in Erlent, Nemar

Styrkur til lífeindafræðinema á NML2017 – auglýsing frá Fræðslusjóði FL

Auglýsing um fjárstyrk fyrir lífeindafræðinema á norðurlandaráðstefnu lífeindafræðinga. Stjórn Vísinda- og fræðslusjóðs FL hefur ákveðið að bjóða tveimur nemendum í lífeindafræði eða nýútskrifuðum lífeindafræðingum styrk til að sækja stúdentahluta norðurlandaráðstefnu…
Nánar
mars 15, 2017 in Erlent

Kallað eftir útdráttum fyrir NML2017 í Helsinki.

Nú er búið að opna fyrir innsendingu abstracta á norðurlandaráðstefnu NML sem haldin verður í Helsinki í október. Við hvetjum alla sem eru í vísindavinnu og eiga nýleg veggspjöld eða…
Nánar
janúar 23, 2017 in Erlent

Næsta ráðstefna NML og IFBLS.

Félaginu hafa borist nokkrar fyrirspurnir um næstu ráðstefnur systursamtaka á norðurlöndunum og á alþjóðavettvangi. Hér í eftirfarandi texta er að finna hlekki þar sem hægt er að finna frekari upplýsingar.…
Nánar
desember 12, 2012 in Erlent, Fagmál

NML2013

Norðurlandaráðstefna lífeindafræðinga NML2013 verður dagana 12.-15. júní n.k. í Þrándheimi í Noregi. Við höfum sett hnapp með tengil á heimasíðu ráðstefnunnar hér á forsíðuna til hægri. fyrsta auglýsingin frá þeim…
Nánar
október 31, 2012 in Erlent, Fagmál

EPBS-2012 – Áhugavert Evrópuþing

Það hefur margt áhugavert verið að gerast á síðustu Evrópufundum lífeindafræðinga. Við hvetjum félagsmenn til að fara á innri síðuna og lesa sér þar til um evrópumálin undir Erlent samstarf.
Nánar
janúar 3, 2018 in Fagmál, Fréttir, Kjaramál

Áramótapistill 2017/2018

Okkur þótti rétt að líta aðeins í baksýnisspegilinn og renna lauslega yfir það helsta sem verið hefur á dagskrá hjá okkur á árinu ykkur til upplýsingar. Árið fór rólega af…
Nánar
júní 12, 2017 in Fagmál, Starfsumhverfi

Ályktun frá stjórnarfundi FL um skipuritsbreytingar á Landspítala

Af ályktun sl. aðalfundar Læknafélags Reykjavíkur um trúnaðarbrest sem birtist m.a. á heimasíðu þeirra á http://www.lis.is/lis/Frettir/nanar/8418/frettir-fra-adalfundi-lr og skrifað var um á Vísi.is hér: http://www.visir.is/g/2017170539911 má draga þá ályktun að yfirlæknar…
Nánar
júní 9, 2017 in Fagmál, Nemar

Úthlutun hvatningarsjóðs 2017

Í gær, þann 8. júní fór fram úthlutun úr hvatningarsjóði félagsins en tilgangur hans er að veita þeim lífeindafræðingum viðurkenningu og hvatningu sem skarað hafa fram úr á einhvern máta…
Nánar
janúar 9, 2017 in Fagmál, Fréttir

Lífeindafræðing vantar á Akranes

https://lifeindafraedingur.is/felagid/laus-storf/
Nánar
október 31, 2013 in Fagmál, Fréttir

Öryggisbúnaður á nálar 2013

Samkvæmt reglugerð frá Evrópusambandinu þá á að vera búið að innleiða svona öryggisnálar í maí 2013. Frekari upplýsingar eru i pdf.skjölum hér fyrir neðan. Ég vil hvetja lífeindafræðinga til að…
Nánar
apríl 11, 2013 in Fagmál

DAGUR LÍFEINDAFRÆÐINGA 15. apríl

Lífeindafræðingar, Í tilefni af Degi lífeindafræðinga þann 15. apríl, verður opið hús hjá Rannsóknakjarna bæði á LSH Hringbraut og LSH Fossvogi frá kl. 13:30-14:30 á mánudaginn. Allir eru velkomnir.
Nánar
desember 12, 2012 in Erlent, Fagmál

NML2013

Norðurlandaráðstefna lífeindafræðinga NML2013 verður dagana 12.-15. júní n.k. í Þrándheimi í Noregi. Við höfum sett hnapp með tengil á heimasíðu ráðstefnunnar hér á forsíðuna til hægri. fyrsta auglýsingin frá þeim…
Nánar
október 31, 2012 in Erlent, Fagmál

EPBS-2012 – Áhugavert Evrópuþing

Það hefur margt áhugavert verið að gerast á síðustu Evrópufundum lífeindafræðinga. Við hvetjum félagsmenn til að fara á innri síðuna og lesa sér þar til um evrópumálin undir Erlent samstarf.
Nánar
apríl 30, 2012 in Fagmál

Gyða Hrönn Einarsdóttir – grein í Mbl.

Hvað eru lífeindafræðinga að sýsla á Landspítala? Hverjir eru lífeindafræðingar kunna sumir að spyrja og við hvað starfa þeir? Á Landspítala (LSH) starfa 157 lífeindafræðingar á ýmsum sviðum rannsókna. Lífeindafræði…
Nánar
apríl 27, 2012 in Fagmál

Edda Sóley Óskarsdóttir – grein í mbl.

Eftir Eddu Sóley Óskarsdóttur:  "Starf lífeindafræðinga felst í margvíslegum mælingum og greiningum  þeirra einda, efna og frumna sem mannslíkaminn er samsettur úr."  Nám í lífeindafræði við Háskóla Íslands hófst haustið…
Nánar
apríl 12, 2012 in Fagmál

Viðtal við Ásbjörgu Ósk Snorradóttur

Í Mbl þann 11. apríl 2012 birtist eftirfarandi viðtal við Ásbjörgu Ósk Snorradóttur, sem vinnur að doktorsritgerð sinni. Starf lífeindafræðinga er fjölbreytt og snýr að ýmsu er tengist sjúkdómum í líkamanum.…
Nánar
október 10, 2011 in Fagmál

Nokkur minnisatriði frá formanni

Kæru félagar, á síðustu mánuðum hafa ýmis mál komið inná borð til mín og datt mér í hug að senda ykkur línu til að hnykkja á nokkrum þáttum sem virðast…
Nánar
september 25, 2009 in Fagmál

Endurmenntun H.Í. og FL – Námskeið

Endurmenntun H.Í. og Félag lífeindafræðinga - Námskeið: Stjórnun gæða á rannsóknardeildum á heilbrigðissviði  sjá auglýsingu: Microsoft_Word_-_201H09_Stjornun_gae_a_a_rannsoknardeildum_a_heilbrig_issvi_i.pdf Skráning hér
Nánar
ágúst 4, 2009 in Fagmál

Starf við rannsóknir – meistaraverkefni

Við leitum að líffræðingi, lífefnafræðingi eða lífeindafræðingi til starfa við rannsóknarverkefnið: „Arfgengar og starfrænar orsakir einstofna mótefnahækkunar og skyldra B-eitilfrumusjúkdóma“. Ætlunin er að ráða í starf í haust með það…
Nánar
júlí 30, 2009 in Fagmál

Tímarit FL 2009 í vefriti

Tímarit lífeindafræðinga 2009 kemur nú út í vefriti og er aðgengilegt hér á heimasíðu félagsins:
Nánar
júlí 7, 2009 in Fagmál

Frá Landlækni

Til fagfélaga heilbrigðisstétta. Nú er loks komið á vefinn Vinnureglur um Hagsmunatengsl, sjá http://www.landlaeknir.is/Pages/1461 og frétt á forsíðu www.landlaeknir.is Í framtíðinni verður lögð áhersla á að allir sem koma að…
Nánar
október 30, 2007 in Fagmál

Verðlaun fyrir vísindaveggspjald

Steinunn Matthíasdóttir, lífeindafræðingur fékk önnur verðlaun fyrir vísindaveggspjaldið: Vinnsla stofnfrumna fyrir háskammta-lyfjameðferð á Íslandi 2003-2006 á Norðurlandaráðstefnu lífeindafræðinga NML2007 í Helsinki 4.-6. okt. sl. Verðlaunin heita: Second prize of the…
Nánar
október 23, 2007 in Fagmál

Lífeindafræðingum með meistaragráðu fjölgar

Hanna S Ásvaldsdóttir lífeindafræðingur lauk meistaragráðu í perfusion (Master of Cardiovascular Technology) frá Háskólanum í Árósum 15. júní sl. Hópurinn sem útskrifaðist þá var sá fyrsti sem útskrifast með meistaragráðu.…
Nánar
maí 25, 2007 in Fagmál

FL og Endurmenntun H.Í.

Fréttatilkynning 23.05.08 Félag lífeindafræðinga (FL) og Endurmenntun Háskóla Íslands (EHÍ) hafa gert með sér samstarfssamning um símenntun lífeindafræðinga. Á myndinni eru: Kristín Hafsteinsdóttir, þáverandi formaður FL, Erna Guðrún Agnarsdóttir námsstjóri…
Nánar
mars 27, 2007 in Fagmál

Veiting sérfræðileyfa í lífeindafræði

Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Gunnari Kvaran hjá Heilbrigðis- tryggingamálaráðuneytinu þar sem undirrituð var reglugerð um veitingu sérfræðileyfa í lífeindafræði. Á myndinni eru: Frá vinstri: Kristín Hafsteinsdóttir formaður Félags lífeindafræðinga, Siv…
Nánar
júní 4, 2024 in Fréttir

Lífeindafræðingar hlutu samfélagsviðurkenning Krabbameinsfélagsins

Á nýliðnum aðalfundi Krabbameinsfélagsins, 25.5.2024, var veitt samfélagsviðurkenning til starfsfólks sjúkrahúsa fyrir að "leggja sig fram, gera sitt besta og örlítið meira en það fyrir fólk sem er að takast…
Nánar
maí 1, 2024 in Fréttir

1. maí

Kæra félagsfólk Gleðilegan 1. maí! Í dag, á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks, höldum við baráttunni áfram fyrir bættum kjörum. Félag lífeindafræðinga hvetur lífeindafræðinga til að taka þátt í baráttudeginum en víðs…
Nánar
apríl 15, 2024 in Fréttir

Alþjóðadagur lífeindafræðinga 15. apríl

Í tilefni alþjóðlegs dags lífeindafræðinga birtist neðangreind grein í Morgunblaðinu í dag, 15. apríl, við vonumst til að hún vekji athygli á lífeindafræðingum, störfum þeirra og námi. „Alþjóðlegur dagur lífeindafræðinga.…
Nánar
apríl 15, 2024 in Fréttir

NML ráðstefnan í Reykjavík 2025

Þann 5.-7. maí 2025 munum við lífeindafræðingar á Íslandi halda NML ráðstefnuna. Mun hún fara fram á Hótel Hilton Reykjavík. Heimasíða er komin í loftið þar sem allar upplýsingar munu koma…
Nánar
febrúar 29, 2024 in Fréttir

Aðalfundur FL 2024

Aðalfundur Félags lífeindafræðinga Verður haldinn þriðjudaginn 19. mars kl. 16:30 Staðsetning fundar: Borgartún 27, 105 Reykjavík, 2. hæð. Einnig verður boðið upp á rafræna þátttöku, slóð á fund verður send…
Nánar
febrúar 22, 2024 in Fréttir

Eva Hauksdóttir nýr formaður FL

Framboðsfrestur til formanns FL rann út á miðnætti 20. febrúar sl. Eitt framboð barst frá Evu Hauksdóttur lífeindafræðingi og er hún því sjálfkjörin. Mun Eva taka við sem formaður FL…
Nánar
febrúar 15, 2024 in Fréttir

Samstaða meðal stéttarfélaga háskólamenntaðra

Í dag var birt sameiginleg yfirlýsing frá 22 stéttarfélögum þar sem háskólamenntað starfsfólk er í meirihluta. Yfirlýsingin er áminning um hvernig ítrekaðar krónutöluhækkanir í síðustu kjarasamningum hafa leikið þennan hóp og…
Nánar
janúar 23, 2024 in Fréttir

Samningur við Starfsmennt fræðslusetur – opinberi markaðurinn

Starfsmennt og Starfsþróunarsetur háskólamanna gerðu í lok september með sér samning sem heimilar félagsfólki aðildarfélaga BHM, sem á rétt hjá Starfsþróunarsetrinu og starfar hjá ríki, sveitarfélögum eða sjálfseignarstofnunum, að sækja…
Nánar
janúar 17, 2024 in Fréttir

Fræðslufundur FL í samstarfi við Medor 26. janúar nk.

                    Fræðslufundur Félags lífeindafræðinga í samstarfi við Medor verður haldinn 26. janúar 2024 frá kl. 12 – 17. Fjöldi áhugaverðra fyrirlestra…
Nánar
desember 22, 2023 in Fréttir

Jólakveðja – Christmas greetings

Nánar
desember 4, 2023 in Fréttir

Fræðslufundur FL 26. janúar 2024 – óskað er eftir fyrirlesurum

Fræðslufundur Félags lífeindafræðinga í samstafi við Medor verður haldinn föstudaginn 26. janúar 2024 kl. 12 - 17 í Hörgatúni 2 Garðabæ Óskað er eftir fyrirlesurum. FL óskar eftir fyrirlesurum, bæði…
Nánar
nóvember 16, 2023 in Fréttir

Haustfundur FL 2023

Vegna aðstæðna í húsnæðismálum FL og BHM gat ekki orðið af Haustfundi á áætluðum tíma. Nú hefur opnast gluggi til að halda fundinn þann 30. nóvember 2023. Fundurinn er haldinn…
Nánar
nóvember 13, 2023 in Fréttir

FL flytur í Borgartún 27 – 2 hæð

Vegna framkvæmda í Borgartúni 6 er þjónustuver og skrifstofa BHM nú flutt til bráðabirgða í Borgartún 31 og mun svo með vorinu flytja í framtíðarhúsnæði í Borgartúni 27.  Verður það…
Nánar
október 3, 2023 in Fréttir

Reglubreytingar hjá Starfsmenntunarsjóð aðildarfélaga BHM

Stjórn Starfsmenntunarsjóðs BHM hefur samþykkt reglubreytingar sem hafa þegar tekið gildi. Hámarksstyrkur hækkar úr 120.000 kr. í 160.000 kr. miðað við mánaðarlegt iðgjald að 940 kr. eða hærra. Mánaðarlegt iðgjald undir…
Nánar
ágúst 23, 2023 in Fréttir

Umsóknarfrestur í Fræðslusjóð FL

Vekjum athygli á að umsóknarfrestur styrkja í fræðslusjóð FL er 1. september næstkomandi. Senda þarf með umsókn ýtarlega lýsingu á námi, kostnaðaráætlun, námstíma og hvort aðrir styrkir hafi fengist til…
Nánar
júlí 14, 2023 in Fréttir

Lokun skrifstofu vegna sumarleyfis starfsmanna 2023

  Skrifstofan er lokuð vegna sumarleyfa starfsmanna frá 17. júlí til og með fimmtudagsins 10. ágúst. Ef erindið þolir ekki bið þá má hafa samband við skrifstofu eða formann með…
Nánar
apríl 18, 2023 in Fréttir

Samningur FL við ríki samþykktur

Kosningu um kjarasamning Félags Lífeindafræðinga við ríki lauk nú á hádegi 18. apríl. Hlutfall þeirra sem greiddu atkvæði með samningnum var  94,26%  og telst hann því samþykktur. Ágæt þátttaka var…
Nánar
mars 29, 2023 in Fréttir

Breyting á úthlutnarreglum Styrktarsjóðs BHM

Stjórn Styrktarsjóðs BHM hefur samþykkt breytingu á úthlutunarreglum sjóðsins sem taka gildi frá og með 1. apríl 2023. Líkt og áður hefur verið rakið voru útgjöld sjóðsins og ásókn í…
Nánar
mars 24, 2023 in Fréttir

Heimild til frestunar á niðurfellingu orlofs framlengd um ár

Náðst hefur samkomulag milli opinberra launagreiðenda og heildarsamtaka opinberra starfsmanna um að framlengja heimild til frestunar á niðurfellingu orlofs um eitt ár, eða til 30. apríl 2024. Fresturinn er veittur…
Nánar
mars 8, 2023 in Fréttir

Aðalfundur FL 2023 verður 23. mars kl. 16:30

Stjórn FL boðar til aðalfundar Félags lífeindafræðinga Aðalfundur Félags lífeindafræðinga verður haldinn fimmtudaginn 23. mars 2023 — kl. 16.30. Óskað er eftir skráningu á fund vegna magns veitinga og áætlaðs…
Nánar
febrúar 14, 2023 in Fréttir

Ráðstefna FL 25. febrúar 2023 skráning á link hér fyrir neðan

Opnað hefur verið fyrir skráningu á ráðstefnu Félags lífeindfræðinga sem haldin verður 25. Febrúar 2023 í Borgartúni 6- (4 hæð), 105 Reykjavík. Ráðstefnan er ætluð þeim sem eru með aðild…
Nánar
febrúar 7, 2023 in Fréttir

NML- ráðstefna í Osló 24.-26. apríl 2023

Vorum að fá fregnir af því að enn er hægt að skrá sig á NML-ráðstefnuna sem haldin verður í Osló 24.-26. apríl 2023. Formlegri skráningu er lokið en vegna erfiðleika…
Nánar
nóvember 14, 2022 in Fréttir

Breyttar úthlutunarreglur Styrktarsjóðs BHM

Stjórn Styrktarsjóðs BHM hefur samþykkt breytingu á úthlutunarreglum sjóðsins sem fela í sér að frá og með 15. nóvember 2022 verða sjúkradagpeningar greiddir að hámarki í fjóra mánuði í stað…
Nánar
nóvember 2, 2022 in Fréttir

Nýr stofnanasamningur við Landspítalann

Nýr stofnanasamningur var undirritaður við LSH í þann 31. október 2022. Samningurinn gildir frá 1. nóvember og verður greitt út samkvæmt honum um næstu mánaðarmót.
Nánar
október 10, 2022 in Fréttir

Félagi FL hlýtur viðurkenningu á alþjóðafundi IFBLS 2022

Lizette Cinco Marchadesch lífeindafræðingur og starfsmaður Rannsóknarkjarna í Fossvogi var með kynningu á mastersverkefni sínu á alþjóðaráðstefnu IFBLS í Kóreu á dögunum. Lizette vann til verðlauna á ráðstefnunni fyrir framúrskarandi…
Nánar
september 28, 2022 in Fréttir

Haustfundur FL fimmtudaginn 13. október 2022

Haustfundur Félags lífeindafræðinga Fimmtudaginn 13. október 2022 kl. 16:30 að Borgartúni 6, Reykjavík og á zoom Dagskrá fundar: Setning Klukkan 16:30 verður kynning á kjarakönnun BHM með tilliti til félagsmanna…
Nánar
september 26, 2022 in Fréttir

Nemendur í HÍ kíktu í heimsókn

FL og FG áttu vel heppnaða stund með nemendum úr HÍ föstudaginn 23. september. FLOG nemendafélag lífeindafræði- og geislafræðinema í HÍ stóð fyrir vísindaferð í Borgartún 6 og voru um…
Nánar
júlí 14, 2022 in Fréttir

Félag lífeindafræðinga úthlutaði árlegum hvatningarverðlaunum fyrir góðan námsárangur á B.Sc prófi í lífeindafræði þann 30. júní síðaliðinn þeim Kristínu Heklu Magnúsdóttur og Kristni Hrafnssyni. Við hlið þeim standa frá vinstri…
Nánar
júní 15, 2022 in Fréttir

Lokað vegna sumarleyfa

Vegna sumarleyfa verður þjónustuskrifstofan lokuð 19. - 29. júlí 2022. Skert þjónusta verður í júlí en hægt er að ná í formann með tölvupósti á [email protected] eða ef um mjög…
Nánar
apríl 27, 2022 in Fréttir

Lífeindafræðingar fjölmennum í gönguna 1. maí

Nánar
apríl 20, 2022 in Fréttir

Hagvaxtarauki kemur til framkvæmda hjá ríkinu

Í gildandi kjarasamningi FL  og ríkissjóðs er  tengiákvæði við lífskjarasamninga á almennum vinnumarkaði um greiðslu hagvaxtarauka. Hjá ríkinu segir að kauptaxtar muni hækka um 10.500 kr. og launaauki á föst…
Nánar
mars 29, 2022 in Fréttir

Yfirlýsing heilbrigðisstétta innan BHM vegna ummæla heilbrigðisráðherra í fréttum RÚV í gær

Ekki hægt að bíða eftir kjarasamningum til að leysa mönnunarvanda heilbrigðiskerfisins Formenn heilbrigðisstétta innan BHM vilja vekja athygli á, í kjölfar viðtals við Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra í kvöldfréttum RÚV þann…
Nánar
mars 24, 2022 in Fréttir

Aðalfundur FL 2022

Stjórn FL boðar til aðalfundar Félags lífeindafræðinga, sjá nánar hér fyrir neðan. Dagská aðalfundar er hefðbundin aðalfundarstörf. Framboðsfrestur til formanns Félags lífeindafræðinga rann út á miðnætti 10. mars sl. Eitt…
Nánar
mars 23, 2022 in Fréttir

Starfsþróunardagur BHM

BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna til Starfsþróunardags BHM á Grand Hótel 1. apríl nk. Viðburðurinn er félagsmönnum að kostnaðarlausu en skráning er nauðsynleg ef þú hyggst mæta á Grand Hótel.…
Nánar
febrúar 23, 2022 in Fréttir

Umsóknarfrestur í fræðslusjóð FL

Vekjum athygli á að umsóknarfrestur styrkja í fræðslusjóð FL er 1. mars og 1. september ár hvert. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað má nálgast hér
Nánar
desember 22, 2021 in Fréttir

Jólakveðja – Christmas greetings

Nánar
nóvember 9, 2021 in Fréttir

Formaður FL í stjórn Evrópusamtaka lífeindafræðinga EPBS

GGB fundur EPBS var haldinn í Santiago De Compostela á Spáni fyrstu viku nóvember. Þar var ný stjórn kjörin og er formaður FL Alda Margrét Hauksdóttir komin í stjórn. Að…
Nánar
október 18, 2021 in Fréttir

Frá Haustfundi Félags lífeindafræðinga

Mynd að norðan tekin á SAk á Haustfundi Félags lífeindafræðinga sem haldin var 14.10.2021. Fundurinn var í heildina ágætlega sóttur með einstaklega góðri þátttöku lífeindafræðinga á rannsóknastofu SAk. Á myndinni…
Nánar
september 30, 2021 in Fréttir

Haustfundur verður haldinn 14. október 2021

Haustfundur Félags lífeindafræðinga Fimmtudaginn 14. október 2021 kl. 16:30 að Borgartúni 6, 105 Reykjavík, 4 hæð Dagskrá fundar: 1. Setning 2. Kjör samninganefndar FL Óskað er eftir framboðum eða tilnefningum…
Nánar
júní 28, 2021 in Fréttir

Lokað vegna sumarleyfa

Við vekjum athygli á að Þjónstuskrifstofa SIGL verður lokuð frá 5. - 31. júlí. Ef um mjög brýnt erindi er að ræða má senda tölvupóst á formann félagsins eða hringja…
Nánar
júní 18, 2021 in Fréttir

Afhending hvatningarverðlauna 2021

Félag lífeindafræðinga afhenti viðkenningar úr Hvatningarsjóði félagisns fyrir besta námsárangur  í B.Sc. lífeindafræði 2021.  Alda Margrét Hauksdóttir formaður FL afhenti viðurkenningar 16. júní síðastliðinn. Þær sem hlutu verðlaunin í ár…
Nánar
maí 5, 2021 in Fréttir

Dómur um orlofsauka sem var áunninn fyrir 1. maí 2020

Í nýlegum dómi Félagsdóms í máli Lyfjafræðingafélags Íslands gagnvart ríki var niðurstaðan sú að félagsfólk sem starfar hjá ríkinu ættu rétt á fjórðungs lengingu orlofs á orlof sem tekið var…
Nánar
apríl 23, 2021 in Fréttir

Framhaldsaðalfundur 10. maí 2021

Framhaldsaðalfundur verður haldin í fjarfundi á zoom mánudaginn 10. maí 2021 kl. 13:00-13:30. Dagskrá framhaldsaðalfundar: - Kosning tveggja fulltrúa í stjórn FL. Slóð á framhaldsaðalfund verður send út í vikunni…
Nánar
apríl 15, 2021 in Fréttir

15. apríl er alþjóðadagur Lífeindafræðinga

Í dag 15. apríl er alþjóðadagur Lífeindafræðinga.  Alþjóðasamtök Lífeindafræðinga vekja athygli alþjóðasamfélagsins á hlutverki Lífeindafræðinga í COVID-19 heimsfaraldrinum. Töku, meðhöndlun og greiningu COVID-19 sýna og annarar sýnatöku og til að…
Nánar
apríl 15, 2021 in Fréttir

Alþjóðadagur Lífeindafræðinga 15. apríl kveðja frá IFBLS

Dear Members and Colleagues, Greetings from the IFBLS Board of Directors! It is our pleasure, on this 25th Anniversary of International BLS Day, to recognize the heroic efforts of Biomedical…
Nánar
apríl 13, 2021 in Fréttir

Aðalfundur 2021

AÐALFUNDUR Félags lífeindafræðinga verður haldinn fimmtudaginn 15. apríl 2021 — kl. 16.30 Athygli er sérstklega vakin á því að vegna aðstæðna er ekki hægt að koma saman og því er…
Nánar
mars 30, 2021 in Fréttir

Gleðilega páska

Þjónustuskrifstofa SIGL verður lokuð miðvikudaginn 31. mars. Félag lífeindafræðinga óskar félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra Gleðilegra páska.  
Nánar
mars 2, 2021 in Fréttir

„Konur í kafi – kynjajafnrétti á tímum heimsfaraldurs“ – rafrænn hádegisfundir 8. mars

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til rafræns hádegisfundar 8. mars kl. 12–13. Yfirskrift fundarins er „Konur í kafi – kynjajafnrétti…
Nánar
febrúar 2, 2021 in Fréttir

Félagsmönnum aðildarfélaga BHM bjóðast yfir 30 rafræn námskeið út árið 2021

Það er óhætt að segja að mikil umbylting hafi átt sér stað í notkun stafrænnar tækni á síðasta ári. Vegna Covid-19 þurftu margir félagsmenn aðildarfélaga BHM að aðlagast hratt að…
Nánar
janúar 8, 2021 in Fréttir

Uppfærsla á kjarasamningi SA og BHM

Samkomulag um breytingu á kjarasamningi SA og BHM var undirritaður meðal annars af Félagi Lífeindafræðinga 7. janúar sl. Um er að ræða uppfærslu á samningnum er varðar vinnutímaákvæði. Uppfærsluna má…
Nánar
desember 22, 2020 in Fréttir

Jólakveðja

Félag lífeindafræðinga óskar félagsmönnum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegara jóla og farsældar á komandi ári.
Nánar
desember 1, 2020 in Fréttir

IFBLS/2021 kallar eftir ágripum

Næsta IFBLS ráðstefna verður í Kaupmannahöfn í ágúst 2021 og nú er hægt að senda inn ágrip eða til 31. janúar 2021. Nánari upplýsingar má finna á vef ráðstefnunnar.  …
Nánar
nóvember 30, 2020 in Fréttir

Desemberuppbót 2020

Desemberuppbótin 2020 miðað við kjarasamninga við ólíka aðila vinnumarkaðarins: Ríkið: 94.000 kr. Reykjavíkurborg: 103.100 kr. Samband íslenskra sveitarfélaga: 118.750 kr. Samtök atvinnulífsins (almennur vinnumarkaður): 94.000 kr. Desemberuppbót á að færa…
Nánar
nóvember 30, 2020 in Fréttir

Trello verkefnastjórnunarkerfi

  Trello verkefnastjórnunarkerfi - fyrstu skrefin, kennslumyndband hjá BHM Við minnum á kennslumyndband í verkefnastjórnunarkerfinu Trello sem er aðgengilegt hér á fræðslusíðu félagsmanna BHM. Í myndbandinu fer Logi Helgu, tölvunarfræðingur…
Nánar
nóvember 12, 2020 in Fréttir

Þegar karlar stranda – og leiðin í land, fyrirlestur í dag 12. nóvember

Sirrý Arnardóttir gaf nýverið út bókina Þegar karlar stranda og leiðin í land. Þetta er viðtalsbók við karla um kulnun, örmögnun, streitu og alvarleg áföll en líka um vanvirkni ungra…
Nánar
október 23, 2020 in Fréttir

Morgunfundur um heilsueflandi vinnustað

Morgunfundinum verður streymt fimmtudaginn 29. október kl. 8.30-10.00 á vefsíðum VIRK, Embættis landlæknis og Vinnueftirlitsins - sjá viðburðinn á Facebook
Nánar
október 5, 2020 in Fréttir

Stytting vinnuvikunnar 2020-2021

Hér má finna tengil og upplýsingabækling um styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu 2020-2021.  
Nánar
október 1, 2020 in Fréttir

Í fyrsta sinn í sögu félagsins gerðist það að karlmaður kom inn í stjórn

Aðal- og haustfundur FL var haldinn þriðjudaginn 29. september kl. 16.30. Fundurinn var sendur út á Zoom sökum aðstæðna í samfélaginu. Hluti stjórnar mætti í Borgartún 6 og hluti var…
Nánar
september 25, 2020 in Fréttir

Aðal- og haustfundur 29. september kl. 16.30

Aðal- og Haustfundur Félags lífeindafræðinga verður haldinn þriðjudaginn 29. september 2020 — kl. 16.30 Athugið að fundurinn er rafrænn á Zoom, slóð á fund verður send út daginn fyrir fund.…
Nánar
júlí 29, 2020 in Fréttir

Afhending verðlauna úr Hvatningarsjóð FL

Alda Margrét Hauksdóttir formaður FL afhenti viðurkenningar úr Hvatningarsjóði félagsins fyrir besta námsárangur fyrir B.Sc. í lífeindafræði nú í júlí. Þetta eru Tinna Reynisdóttir mynd til vinstri sem varð efst…
Nánar
júní 24, 2020 in Fréttir

Kjarasamningur Félags lífeindafræðinga við ríkið samþykktur

Kjarasamningur Félags lífeindafræðinga við ríkið samþykktur Mikill meirihluti félagsmanna Félags lífeindafræðinga (FL) samþykkti samninginn sem var undirritaður þann 5 júní síðastliðinn. Niðurstaða atkvæðagreiðslu FL um nýgerðan kjarasamning við ríkið fór…
Nánar
júní 3, 2020 in Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri Þjónustuskrifstofu SIGL

Nýr framkvæmdastjóri Þjónustuskrifstofu SIGL Á sama tíma og við kveðjum með þakklæti fyrir vel unnin störf fráfarandi framkvæmdarstjóra Þjónustuskrifstofu SIGL, Margréti Eggertsdóttur sem hefur starfað með okkur frá stofnun félagsins…
Nánar
apríl 15, 2020 in Fréttir

Alþjóðlegur dagur lífeindafræðinga er í dag 15. apríl

Þema ársins 2020 er: Mikilvægi okkar stéttar við greiningu og meðferð sjúkdóma sem ekki eru smitandi. Lífeindafræði er lykill að lækningu. Notum daginn til minna á mikilvægi okkar, hvetjum og…
Nánar
desember 6, 2019 in Fréttir

Ganga þarf lengra í því að styrkja háskólanema. Umsögn BHM um frumvarp til laga um Menntasjóð námsmanna

BHM fagnar áformum stjórnvalda um að taka upp blandað kerfi lána og styrkja í stað núverandi námslánakerfis. Engu að síður telur bandalagið að ganga eigi lengra í því að styrkja…
Nánar
nóvember 29, 2019 in Fréttir

Desemberuuppbót 2019

Þann 1. desember 2019 skal greiða desemberuppbót og miðast upphæðin við fullt starf. Hjá ríkinu verður miðað við 92.000 kr., líkt og fram hefur komið í samningstilboðum SNR undanfarna mánuði. Samband…
Nánar
september 19, 2019 in Fréttir

Yfirlýsing 21 aðildarfélags Bandalags háskólamanna (BHM)

Við viljum raunverulegt samtal um launaliðinn! Aðildarfélög Bandalags háskólamanna krefjast þess að viðsemjendur – íslenska ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg – hefji án tafar raunverulegt samtal við félögin um…
Nánar
júlí 4, 2019 in Fréttir

Kjaraviðræður við ríkið – staða samninga

Kjarasamningar við ríkið losnuðu 1. apríl sl. Í lok júní lagði samninganefnd ríkisins til að gert yrði hlé á kjaraviðræðum í júlí og að viðræðuáætlanir væru endurskoðaðar með tilliti til…
Nánar
október 2, 2018 in Fréttir

Haustfundur FL með spennandi hraðnámskeiði verður 04.10.2018

Fimmtudaginn 4. október 2018 kl. 17:00 í fundarsalnum á 3. hæð að Borgartúni 6, Reykjavík  Dagskrá fundar: Setning Kjör samninganefndar FL Önnur mál Að loknum fundarstörfum er boðið upp á…
Nánar
janúar 3, 2018 in Fagmál, Fréttir, Kjaramál

Áramótapistill 2017/2018

Okkur þótti rétt að líta aðeins í baksýnisspegilinn og renna lauslega yfir það helsta sem verið hefur á dagskrá hjá okkur á árinu ykkur til upplýsingar. Árið fór rólega af…
Nánar
desember 20, 2017 in Aðalfundir, Fréttir, Kjaramál

Ný merki FL komin!

Kæru félagsmenn. Nú líður að jólum og við vonumst til að þau verði félagsmönnum friðsæl og ánægjuleg. Eitt og annað hefur drifið á daga okkar hjá FL á árinu og…
Nánar
október 27, 2017 in Fréttir, Kjaramál

Nýr samningur milli BHM og SA

Nýr ótímabundinn kjarasamningur milli  14 aðildarfélaga Bandalags háskólamanna annars vegar og Samtaka atvinnulífsins hins vegar hefur verið undirritaður. Samningurinn byggir á fyrri kjarasamningi aðila frá árinu 2011. Nyja samninginn má…
Nánar
apríl 26, 2017 in Fréttir

Ályktun stjórnar FL vegna myglu í húsum 6 og 7 á Landspítala.

Frá stjórnarfundi FL þann 26.04.2016 Stjórn Félags lífeindafræðinga lýsir yfir miklum áhyggjum vegna heilsu lífeindafræðinga og annarra sem starfa í rannsóknarhúsum 6 og 7 á Landspítala. Húsin hýsa hluta Sýkla-…
Nánar
mars 16, 2017 in Fréttir

Þjónusta við félagsmenn sem komnir eru á eftirlaun – umræðufundur

Félag lífeindafræðinga bendir áhugasömum félagsmönnum á opinn fund Fag- og kynningarmálanefndar BHM þann 5. apríl nk. um þjónustu bandalagsins og aðildarfélaga við félagsmenn sem komnir eru á eftirlaunaaldur. Yfirskrift fundarins er…
Nánar
janúar 9, 2017 in Fagmál, Fréttir

Lífeindafræðing vantar á Akranes

https://lifeindafraedingur.is/felagid/laus-storf/
Nánar
desember 28, 2016 in Fréttir, Kjaramál

Nýr stofnanasamningur undirritaður á LSH

Félag lífeindafræðinga og Landspítali hafa undirritað nýjan stofnanasamning sem felur í sér ráðstöfun á 1,65% hækkun vegna menntunarákvæða sem útfæra átti skv. gerðardómi í stofnanasamningum. Aðilar ákváðu að breyta mati á menntun…
Nánar
desember 6, 2016 in Fréttir, Kjaramál

Breyting á kjarasamningi BHM og SA

Hlutaðeigandi aðildarfélög BHM og Samtök atvinnulífsins hafa gengið frá samkomulagi um breytingu á gr. 6.7.1 í kjarasamningi aðila. Samkomulagið felur í sér að lífeyrismótframlag atvinnurekenda hækkar til samræmis við það…
Nánar
maí 2, 2016 in Fréttir

Við gerum nýja heimasíðu – hefur þú áhuga?

Stjórn Félags lífeindafræðinga hefur ákveðið að uppfæra heimasíðu félagsins. Nýja síðan þarf að virka vel bæði í snjalltækjum og í hefðbundnum tölvum og vera svolítið nútímalegri en sú gamla. Efni…
Nánar
desember 14, 2015 in Fréttir

Ábending vegna fréttar á MBL.is

Vegna greinar sem birtist á vef morgunblaðsins þann 9.12 2015 og ber yfirskriftina Laun í heilbrigðisgeira hækka um allt að 24%. Sannarlega er hægt að setja fram þá fullyrðingu að…
Nánar
október 27, 2014 in Fréttir

Stuðningur við aðgerðir lækna

Félag lífeindafræðinga lýsir yfir fullum stuðningi við aðgerðir Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands. Við hörmum þá stöðu sem uppi er í íslensku heilbrigðiskerfi, að nauðsynlegar bætur á kjörum og aðstöðu…
Nánar
október 31, 2013 in Fagmál, Fréttir

Öryggisbúnaður á nálar 2013

Samkvæmt reglugerð frá Evrópusambandinu þá á að vera búið að innleiða svona öryggisnálar í maí 2013. Frekari upplýsingar eru i pdf.skjölum hér fyrir neðan. Ég vil hvetja lífeindafræðinga til að…
Nánar
október 9, 2012 in Fréttir, Kjaramál

Fullnaðarsigur í málinu: FL gegn ríkinu vegna Akraness

Föstudaginn 5. október sl. fengum við í hendur dóminn í máli FL gegn ríkinu vegna Heilbrigðisstofnunar Vesturlands. Málið vannst að fullu og fylgir dómurinn hér með í viðhengi þannig að…
Nánar
október 5, 2012 in Fréttir, Kjaramál

Fréttatilkynning send til fjölmiðla 5. okt 2012

Fréttatilkynning Lífeindafræðingar á Landspítala hafa lengi beðið eftir að lokið verði við þann hluta stofnanasamnings sem snýr að röðun í launaflokka. Við síðustu kjarasamninga 2011 var samið um endurskoðun stofnanasamnings…
Nánar
júní 1, 2012 in Fréttir

Söguleg stund.

Við fengum senda þennan bráðskemmtilega pistil og mynd frá Guðmundi Bjarka Halldórssyni, lífeindafræðingai á Sjúkrahúsinu á Akranesi og vildum deila honum með ykkur. Datt í hug að senda ykkur mynd…
Nánar
maí 23, 2012 in Fréttir

Afmælisráðstefna Heilbrigðisvísindasviðs HA

Afmælisráðstefna Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri verður haldin föstudaginn 25. maí n.k. sjá auglýsingu:
Nánar
maí 21, 2012 in Fréttir

Framhaldsnám í heilbrigðisvísindum HA

Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur um framhaldsnám í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri rennur út þann 5. júní 2012. Sjá auglýsingu í pdf. : framhaldsnam_i_heilbrigdisvisindum_auglysing_h2012.pdf Hér er bein…
Nánar
nóvember 2, 2008 in Fréttir

Afmælisrit BHM

Í tilefni af 50 ára afmælis Bandalags háskólamanna þann 23. október sl. var gefið út afmælistímarit BHM í vefriti. Ritið er mjög veglegt og m.a. með mörgum skemmtilegum og áhugaverðum…
Nánar
október 2, 2017 in Haustfundir

Frá haustfundi FL

Haustfundur Félags lífeindafræðinga var haldinn fimmtudaginn 21.september 2017 kl. 16:15 að Borgartúni 6, Reykjavík. Fundarsköp voru með hefðbundnum hætti, eftir setningu fundar og kosningu fundarstjóra kynnti Gyða Hrönn Einarsdóttir formaður…
Nánar
október 14, 2014 in Haustfundir

Haustfundurinn 2014

Haustfundurinn var haldinn mánudaginn 13. okt. 2014 og tókst með ágætum. Góð mæting var og góð stemming á fundinum. Við fengum Þorlák Karlsson frá fyrirtækinu Maskína til að kynna niðurstöður…
Nánar
október 8, 2014 in Haustfundir

Haustfundurinn 13. okt. 2014

Mætum vel á haustfund og tökum virkan þátt í störfum félagsins
Nánar
apríl 10, 2012 in Haustfundir

Haustfundur FL 2012

Stjórn Félags lífeindafræðinga boðar til haustfundar Föstudaginn 12. október n.k. kl. 16.30 Fundurinn verður haldinn í stóra fundarsalnum á 3. hæð að Borgartúni 6, Reykjavík. Fundarefni: 1. Kjaramál 2. Kosning…
Nánar
nóvember 18, 2011 in Haustfundir

Haustfundur Fl 2011

Haustfundur Félags lífeindafræðinga 2011 var haldinn 28. október sl. Fundurinn var vel sóttur og góð stemming. Fundarstjóri var Brynja Guðmundsdóttir og ritari Sigrún Reynisdóttir Gyða Hrönn Einarsdóttir, formaður samninganefndar, sagði…
Nánar
október 26, 2009 in Haustfundir

Haustfundur Félags lífeindafræðinga

Haustfundur Félags lífeindafræðinga var haldinn föstudaginn 23. október sl. Samninganefnd síðasta árs var öll einróma endurkjörin en hún er þannig skipuð:   Aðalmenn Arna Auður Antonsdóttir Félag lífeindafræðinga Brynja Guðmundsdóttir LSH…
Nánar
apríl 27, 2018 in Aðalfundir, Kjaramál

Fréttir af aðalfundi 2018

Aðalfundur FL var haldin í gær, 26.04.2018 og var vel mætt, en 36 skráðu sig í gestabók. Hefðbundin aðalfundarstörf gengu vel. Reikningar félagsins og skýrsla stjórnar hefur nú verið sett…
Nánar
apríl 23, 2018 in Kjaramál

Nýr stofnanasamningur á HVE

Í dag, 23. apríl 2018, var undirritaður nýr stofnanasamingur milli Félags lífeindafræðinga og Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE). Töluverðar breytingar voru gerðar á samningnum, til þess var meðal annars nýtt fjármagn sem…
Nánar
mars 7, 2018 in Kjaramál

Nýr stofnanasamningur á SAk

Í gær, 6. mars 2018, var undirritaður nýr stofnanasamingur Félags lífeindafræðinga og Sjúkrahússins á Akureyri. Töluverðar breytingar voru gerðar á samningnum, til þess var meðal annars nýtt fjármagn sem fylgdi…
Nánar
mars 6, 2018 in Kjaramál

Nýr stofnanasamningur undirritaður við LSH

Samstarfsnefnd FL og LSH undirritaði í gær, þann 5. mars 2018, breytingar á stofnanasamningi aðila. Þær breytingar sem gerðar voru byggja á sérstöku átaki tengdu bókun 6 í miðlægum kjarasamningi…
Nánar
febrúar 19, 2018 in Kjaramál

Endurnýjun á kjarasamningi FL við ríki.

Staðið hefur yfir atkvæðagreiðsla vegna endurnýjunar kjarasamnings FL við fjármálaráðherra. Með samningnum fylgir yfirlýsing þriggja ráðherra um umbætur í heilbrigðiskerfi landsmanna. Félagsmenn samþykktu samninginn og voru úrslit atkvæðagreiðslu eftirfarandi: Á…
Nánar
janúar 3, 2018 in Fagmál, Fréttir, Kjaramál

Áramótapistill 2017/2018

Okkur þótti rétt að líta aðeins í baksýnisspegilinn og renna lauslega yfir það helsta sem verið hefur á dagskrá hjá okkur á árinu ykkur til upplýsingar. Árið fór rólega af…
Nánar
desember 20, 2017 in Aðalfundir, Fréttir, Kjaramál

Ný merki FL komin!

Kæru félagsmenn. Nú líður að jólum og við vonumst til að þau verði félagsmönnum friðsæl og ánægjuleg. Eitt og annað hefur drifið á daga okkar hjá FL á árinu og…
Nánar
nóvember 24, 2017 in Kjaramál

Ályktun frá stjórnarfundi Félags lífeindafræðinga þann 21.nóvember 2017

Eftirfarandi ályktun kom fram á stjórnarfundi félagsins í tengslum við yfirsandandi kjaraviðræður ríkisins og FL. Reykjavík, 21.nóvember 2017 Stjórn Félags lífeindafræðinga telur mjög mikilvægt að ríkið taki ábyrgð sína sem…
Nánar
október 27, 2017 in Fréttir, Kjaramál

Nýr samningur milli BHM og SA

Nýr ótímabundinn kjarasamningur milli  14 aðildarfélaga Bandalags háskólamanna annars vegar og Samtaka atvinnulífsins hins vegar hefur verið undirritaður. Samningurinn byggir á fyrri kjarasamningi aðila frá árinu 2011. Nyja samninginn má…
Nánar
desember 28, 2016 in Fréttir, Kjaramál

Nýr stofnanasamningur undirritaður á LSH

Félag lífeindafræðinga og Landspítali hafa undirritað nýjan stofnanasamning sem felur í sér ráðstöfun á 1,65% hækkun vegna menntunarákvæða sem útfæra átti skv. gerðardómi í stofnanasamningum. Aðilar ákváðu að breyta mati á menntun…
Nánar
desember 16, 2016 in Kjaramál

Frumvarp á þingi um A-deild LSR

Nú hefur enn á ný verið lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingar á A-deild LSR. Ekki hafa verið gerðar miklar breytingar á frumvarpinu frá fyrri drögum og…
Nánar
desember 6, 2016 in Fréttir, Kjaramál

Breyting á kjarasamningi BHM og SA

Hlutaðeigandi aðildarfélög BHM og Samtök atvinnulífsins hafa gengið frá samkomulagi um breytingu á gr. 6.7.1 í kjarasamningi aðila. Samkomulagið felur í sér að lífeyrismótframlag atvinnurekenda hækkar til samræmis við það…
Nánar
ágúst 18, 2015 in Kjaramál

Úrskurður Gerðardóms 14. ágúst 2015

Gerðardómur birti úrskurð sinn um kaup og kjör félagsmanna aðildarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga þann 14. ágúst sl. Með úrskurðinum eru stigin fyrstu skref í þá átt að meta…
Nánar
júní 2, 2015 in Kjaramál

Stuðningur frá Svíþjóð

Samtök heilbrigðisstétta í Svíþjóð senda heilbrigðisstéttum í verkfalli á Íslandi eftirfarandi stuðningsyfirlýsingu: support_iceland_1.pdf
Nánar
maí 28, 2015 in Kjaramál

Stuðningsyfirlýsing frá DBIO

Declaration of solidarity: At the Danish Association of Biomedical Laboratory Scientists we want to show our support and solidarity with the members of The Icelandic Association of Biomedical Scientists who…
Nánar
apríl 20, 2015 in Kjaramál

Stuðningsyfirlýsing frá FLOG

Félag lífeinda- og geislafræðinema við Háskóla Íslands, FLOG, vill lýsa yfir stuðningi sínum við baráttu lífeinda-og geislafræðinga um bætt kjör. Við sem nemendur og framtíð starfsgreinanna vonumst til að þessi…
Nánar
mars 20, 2015 in Kjaramál

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um verkfall

Niðurstöður atkvæðagreiðslu í kosningu um verkfallsaðgerðir FL hjá ríki voru eftirfarandi: 1: Tímabundið verkfall fimmtudaginn 9. apríl frá kl. 12:00 til 16:00: Á kjörskrá voru 215 Já sögðu 157 eða…
Nánar
júlí 8, 2014 in Kjaramál

Samningurinn samþykktur

Atkvæðagreiðslu um endurnýjun kjarasamnings FL og Fjármálaráðherra lauk í gær kl. 16:00. Á kjörskrá voru 226 lífeindafræðingar. Svarhlutfall var 65,49% en alls greiddu 148 lífeindafræðingar atkvæði sem féllu þannig: Já…
Nánar
júní 23, 2014 in Kjaramál

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning er hafin

Þessa dagana er hafin atkvæðagreiðsla félagsmanna sem starfa hjá ríkinu um nýgerðan kjarasamning. Athugið að það eru eingöngu félagsmenn sem fá greidd laun úr ríkissjóði sem mega greiða atkvæði um…
Nánar
júní 12, 2014 in Kjaramál

Nýr kjarasamningur við ríkið 10. júní

Þann 10. júní skrifaði samninganefnd félagsins undir framlengingu á kjarasamningi félagsmanna. Skrifað var undir sama samning og önnur félög í samfloti BHM skrifuðu undir fyrir mánaðarmót. Félagsmenn ættu nú þegar…
Nánar
maí 15, 2014 in Kjaramál

Nýr stofnanasamningur hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Í gær 14. maí 2014 var undirritaður nýr stofnanasamningur við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Samninginn er að finna hér á heimasíðunni.
Nánar
mars 25, 2013 in Kjaramál

Nýr stofnanasamningur á Landspítala

Nýr stofnanasamningur hefur verið undirritaður á Landspítala, sem gildir frá 1.janúar 2013. Hann var í anda samnings sem gerður var við hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum. Allir fá einn flokk og viðbótarmenntunarflokkur…
Nánar
janúar 18, 2013 in Kjaramál

Stuðningsyfirlýsing við kjarabaráttu lífeindafræðinga á Land

FLOG, Félag lífeinda- og geislafræðinema við Háskóla Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu lífeindafræðinga á Landspítala Háskólasjúkrahúsi. Grunnlaun lífeindafræðinga á Landspítala eru nú 259.694 krónur á mánuði eftir fjögurra…
Nánar
janúar 9, 2013 in Kjaramál

Kjarabarátta lifeindafræðinga

Lífeindafræðingar fjölmenntu til fundar þar sem fjallað var um stofnanasamning félagsins við Landspítala. Mikil fundarhöld hafa verið á síðustu vikum til að knýja á um að gerður verði nýr stofnanasamningur við…
Nánar
október 9, 2012 in Fréttir, Kjaramál

Fullnaðarsigur í málinu: FL gegn ríkinu vegna Akraness

Föstudaginn 5. október sl. fengum við í hendur dóminn í máli FL gegn ríkinu vegna Heilbrigðisstofnunar Vesturlands. Málið vannst að fullu og fylgir dómurinn hér með í viðhengi þannig að…
Nánar
október 5, 2012 in Fréttir, Kjaramál

Fréttatilkynning send til fjölmiðla 5. okt 2012

Fréttatilkynning Lífeindafræðingar á Landspítala hafa lengi beðið eftir að lokið verði við þann hluta stofnanasamnings sem snýr að röðun í launaflokka. Við síðustu kjarasamninga 2011 var samið um endurskoðun stofnanasamnings…
Nánar
október 4, 2012 in Kjaramál

Frá lífeindafræðingum á Landspítala

Tilkynning frá aðgerðahópi lífeindafræðinga á Landspítala: Lífeindafræðingar á Landspítala krefjast þess að fá endurskoðaðan stofnanasamning. Fram að næsta fundi samstarfsnefndarinnar sem haldinn verður 10. október munu lífeindafræðingar funda frá kl.…
Nánar
ágúst 18, 2011 in Kjaramál

Dómsmál – Fullnaðar sigur

FL gegn FSA Haft var samband við mig s.l. haust frá FSA, en þá var stjórn spítalans búin að senda bréf á lífeindafræðinga og þeim tilkynnt með 3ja mánaða fyrirvara…
Nánar
júní 9, 2011 in Kjaramál

Samkomulagið samþykkt

Hinn 6. júní sl. var undirritað samkomulag við Samninganefnd ríkisins eins og fram hefur komið. Atkvæðagreiðsla um samkomulagið fór fram dagana: 10. – 20. júní sl. Kosningaþáttaka var liðlega 46%…
Nánar
janúar 12, 2009 in Kjaramál

Réttur félagsmanna vegna stöðu á vinnumarkaði

Í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er á íslenskum vinnumarkaði telur Bandalag háskólamanna nauðsynlegt að koma eftirfarandi á framfæri: Tryggja verður samnings- og lögbundin rétt launafólks. Við erfiðar aðstæður er…
Nánar
júní 20, 2024 in Nemar

Úthlutun hvatningarsjóðs 2024

Nýliðinn laugardag útskrifaðist 31 einstaklingur með B.Sc. gráðu í lífeindafræði, þrír með diplómugráðu í lífeindafræði og 11 með M.Sc. gráðu í lífeindafræði. Fimmtudaginn 13.6.2024 fór svo fram úthlutun úr hvatningarsjóði…
Nánar
júlí 3, 2018 in Nemar

Úthlutun Hvatningarsjóðs FL 2018

Í dag, 3. júlí fengum við góða gesti til okkar í Borgartúnið, erindið var að veita þeim viðurkenningar úr Hvatningarsjóði félagsins fyrir besta námsárangur fyrir B.Sc í lífeindafræði.  Þetta eru Sigrún Tinna…
Nánar
júní 9, 2017 in Fagmál, Nemar

Úthlutun hvatningarsjóðs 2017

Í gær, þann 8. júní fór fram úthlutun úr hvatningarsjóði félagsins en tilgangur hans er að veita þeim lífeindafræðingum viðurkenningu og hvatningu sem skarað hafa fram úr á einhvern máta…
Nánar
júní 8, 2017 in Erlent, Nemar

Framlengdur umsóknarfrestur nemastyrks fræðslusjóðs.

Þar sem frestur til að skila ágripum á norðurlandaráðstefnu lífeindafræðinga í Finnlandi í haust hefur verið framlengdur til 16. júlí 2017 hefur verið ákveðið að framlengja einnig umsóknarfrest um nemastyrk…
Nánar
maí 4, 2017 in Erlent, Nemar

Styrkur til lífeindafræðinema á NML2017 – auglýsing frá Fræðslusjóði FL

Auglýsing um fjárstyrk fyrir lífeindafræðinema á norðurlandaráðstefnu lífeindafræðinga. Stjórn Vísinda- og fræðslusjóðs FL hefur ákveðið að bjóða tveimur nemendum í lífeindafræði eða nýútskrifuðum lífeindafræðingum styrk til að sækja stúdentahluta norðurlandaráðstefnu…
Nánar
júní 24, 2015 in Nemar

Hvatningarsjóður verðlaunar útskriftarnema

Flottur hópur sem mætti þegar hvatningarverðlaun FL til BS. nema í lífeindafræði voru afhent sl. sunnudag 21.júní. Til hamingju með útskriftina kæru lífeindafræðinemar.
Nánar
júlí 2, 2013 in Nemar

Verðlaunaafhending Hvatningarsjóðs

Þann 27. júní sl. fór fram verðlaunaafhending úr Hvatningarsjóði Félags lífeindafræðinga. Boðað var til móttöku í Borgartúni 6 þar sem mættu fulltrúar Háskólans, fulltrúar úr stjórn félagsins, fulltrúar úr stjórn…
Nánar
júní 25, 2009 in Nemar

Fyrsta úthlutun úr Hvatningarsjóði FL

Félag lífeindafræðinga stofnaði hvatningarsjóð árið 2007 í þeim tilgangi að styrkja nemendur fyrir framúrskarandi námsárangur og til að hvetja nemendur til frekara náms. Fyrstu styrkirnir voru veittir úr sjóðnum 23.…
Nánar
október 9, 2008 in Nemar

Um námið

Ekki alls fyrir löngu sendi Martha A. Hjálmarsdóttir, lektor, okkur lítið bréf til að upplýsa okkur um gang mála varðandi nám lífeindafræðinga í H.Í. Okkur þótti það eiga erindi til…
Nánar
júní 12, 2017 in Fagmál, Starfsumhverfi

Ályktun frá stjórnarfundi FL um skipuritsbreytingar á Landspítala

Af ályktun sl. aðalfundar Læknafélags Reykjavíkur um trúnaðarbrest sem birtist m.a. á heimasíðu þeirra á http://www.lis.is/lis/Frettir/nanar/8418/frettir-fra-adalfundi-lr og skrifað var um á Vísi.is hér: http://www.visir.is/g/2017170539911 má draga þá ályktun að yfirlæknar…
Nánar
maí 17, 2017 in Starfsumhverfi

Hugleiðingar frá félagsmanni

Eftirfarandi bréf fengum við frá félagsmanni og þótti ástæða til að birta það hér, kærar þakkir fyrir þörf orð og góða hugleiðingu Martha. Hugleiðingar um deildarstjóra og lífeindafræði   Mig…
Nánar
janúar 27, 2017 in Starfsumhverfi

HSN Húsavík – laust starf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) auglýsir stöðu lífeindafræðings á Húsavík HSN Húsavík óskar eftir lífeindarfræðing á rannsóknarstofu. Um er að ræða 100% starf auk bakvakta. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem…
Nánar
desember 21, 2016 in Starfsumhverfi

Frá stjórn FL vegna skipulagsbreytinga á rannsóknarsviði LSH

Stjórn Félags lífeindafræðinga hefur fjallað um skipulagsbreytingar á Rannsóknarsviði sem kynntar voru þann 18. nóvember síðastliðinn og ályktun stjórnar læknaráðs sem birt var á heimasíðu LSH þann 7.desember síðastliðinn. Við…
Nánar
október 18, 2010 in Starfsumhverfi

Um einelti á vinnustað

Á heimasíðu Fjármálaráðuneytisins eru góðar upplýsingar um hvernig bregðast skuli við ef einelti kemur upp á vinnustað. Þetta eru mjög gagnlegar upplýsingar bæði fyrir yfirmenn og eins fyrir félagsmenn til…
Nánar