Skip to main content
Haustfundir

Haustfundur Fl 2011

By nóvember 18, 2011nóvember 15th, 2018No Comments

Haustfundur Félags lífeindafræðinga 2011 var haldinn 28. október sl. Fundurinn var vel sóttur og góð stemming.

img_7306

img_7303

Fundarstjóri var Brynja Guðmundsdóttir og ritari Sigrún Reynisdóttir

img_7304

img_7300

Gyða Hrönn Einarsdóttir, formaður samninganefndar, sagði frá stöðu kjaramála

img_7305

img_7301

Í samninganefnd fyrir 2011-2012 voru kjörnar: Gyða Hrönn Einarsdóttir, Brynja Guðmundsdóttir, Gunnhildur Ingólfsdóttir, Inga Stella Pétursdóttir, Erla Soffía Björnsdóttir og Arna Auður Antonsdóttir.  Til vara voru þær Helga Dóra Jóhannsdóttir og Kristín Einarsdóttir kjörnar.

Síðan flutti Gyða Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur, erindi sem hún nefnir: „Samskipti á vinnustað – hvernig mæti ég til leiks.“

img_7299

img_7298

img_7307

img_7308

img_7302

img_7309

Privacy Preference Center

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-