Skip to main content
 

Félag lífeindafræðinga

Störf lífeindafræðinga eru fyrst og fremst rannsóknir á mannslíkamanum, allt frá smæstu tengingu í DNA keðju og upp úr

 

Stofnað 1967

Félag lífeindafræðinga er stofnað 1967 og er fagstéttafélag lífeindafræðinga á Íslandi

 

Lykill að lækningu

Eitt af fjórum félögum sem standa saman að Þjónustuskrifstofu SIGL

 

Sérgreinar lífeindafræði

Lífeindafræðingar starfa á fjölda sérgreinarannsóknastofa m.a. í blóðmeinafræði, klínískri lífefnafræði, sýkla- og veirufræði, blóðbanka og ónæmisfræði.

 

Atvinnutækifæri um allan heim

Íslenskir lífeindafræðingar eru vel menntaðir og eftirsóttir starfskraftar um allan heim.

 

Kjarasamningagerð

Eitt af stóru verkefnum félagsins er að annast gerð kjara- og stofnanasamninga fyrir félagsmenn á opinberum markaði og veita ráðgjöf um ráðningasamninga á almennum markaði

1
1

Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu

Haustfundur Félags lífeindafræðinga 2025

| Fréttir | No Comments
Föstudagurinn 10. október 2025 kl.16:30 að Borgartúni 27, Reykjavík Húsið opnar kl.16 Einnig verður boðið upp á rafræna þátttöku, slóðin verður send út daginn fyrir fundar Dagskrá fundar: 1. Setning…

1. maí

| Fréttir | No Comments
Á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks minnumst við mikilvægi sameiginlegrar baráttu fyrir bættum kjörum og höldum baráttunni áfram, því henni er ekki lokið! Félag lífeindafræðinga hvetur allt sitt félagsfólk til að taka…

Hækkun á fagfélagsgjaldi FL

| Fréttir | No Comments
Á aðalfundi Félags lífeindafræðinga sem haldinn var 28. mars 2025, var samþykkt að hækka fagfélagsgjöldin úr 5.000 kr í 10.000 kr. Þessi breyting er liður í því að efla starfsemi…