Nýjustu fréttir
Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu
Niðurstöður hafa borist úr kosningunni um samning FL við ríkið, samningurinn var samþykktur. Þátttaka í kosningunni var 65,16% en sjá má hvernig atkvæði skiptust á myndinni sem fylgir með fréttinni.
Í dag, 17.12.2024, á fimmta fundi með ríkissáttasemjara skrifaði samninganefnd FL undir samning við ríkið. Samningar hafa verið lausir frá 31. mars. Samningurinn verður kynntur félagsfólki FL, sem starfar hjá…
Fimmtudaginn 14. nóvember ákvað samninganefnd Félags lífeindafræðinga að vísa kjarasamningaviðræðum Félags lífeindafræðinga við ríkið til ríkissáttasemjara. Það var gert vegna þess að viðræðurnar höfðu siglt í strand, þó ekki að…