Um einkarekstur rannsóknastofa

Samkvæmt lögum sem tóku gildi 1. september 2007 geta allir lífeindafræðingar með löggildingu og starfsleyfi opnað eigin rannsóknastofur eða selt sína þekkingu á hvaða máta sem þeir kjósa.

Það þarf bara að tilkynna áætlaðan einkarekstur til Landlæknisembættisins. Sjá bréf hér einkarekstur.pdf

Athugið að það er ekkert samband milli veitingu sérfræðileyfa = er sérfræðingur á einhverju takmörkuðu sviði lífeindafræðinnar – og einkareksturs.