Nýjustu fréttir
Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu
Náðst hefur samkomulag milli opinberra launagreiðenda og heildarsamtaka opinberra starfsmanna um að framlengja heimild til frestunar á niðurfellingu orlofs um eitt ár, eða til 30. apríl 2024. Fresturinn er veittur…

Stjórn FL boðar til aðalfundar Félags lífeindafræðinga Aðalfundur Félags lífeindafræðinga verður haldinn fimmtudaginn 23. mars 2023 — kl. 16.30. Óskað er eftir skráningu á fund vegna magns veitinga og áætlaðs…