Nýjustu fréttir
Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu

Vekjum athygli á að umsóknarfrestur styrkja í fræðslusjóð FL er 1. september næstkomandi. Senda þarf með umsókn ýtarlega lýsingu á námi, kostnaðaráætlun, námstíma og hvort aðrir styrkir hafi fengist til…

Félag lífeindafræðinga úthlutaði árlegum hvatningarverðlaunum fyrir góðan námsárangur á B.Sc prófi í lífeindafræði þann 30. júní síðaliðinn þeim Kristínu Heklu Magnúsdóttur og Kristni Hrafnssyni. Við hlið þeim standa frá vinstri…