Félag lífeindafræðinga

Störf lífeindafræðinga eru fyrst og fremst rannsóknir á mannslíkamanum, allt frá smæstu tengingu í DNA keðju og upp úr

 

Stofnað 1967

Félag lífeindafræðinga er stofnað 1967 og er fagstéttafélag lífeindafræðinga á Íslandi

 

Lykill að lækningu

Eitt af fjórum félögum sem standa saman að Þjónustuskrifstofu SIGL

 

Sérgreinar lífeindafræði

Lífeindafræðingar starfa á fjölda sérgreinarannsóknastofa m.a. í blóðmeinafræði, klínískri lífefnafræði, sýkla- og veirufræði, blóðbanka og ónæmisfræði.

 

Atvinnutækifæri um allan heim

Íslenskir lífeindafræðingar eru vel menntaðir og eftirsóttir starfskraftar um allan heim.

 

Kjarasamningagerð

Eitt af stóru verkefnum félagsins er að annast gerð kjara- og stofnanasamninga fyrir félagsmenn á opinberum markaði og veita ráðgjöf um ráðningasamninga á almennum markaði

1
1

Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu

| Fréttir | No Comments
Félag lífeindafræðinga úthlutaði árlegum hvatningarverðlaunum fyrir góðan námsárangur á B.Sc prófi í lífeindafræði þann 30. júní síðaliðinn þeim Kristínu Heklu Magnúsdóttur og Kristni Hrafnssyni. Við hlið þeim standa frá vinstri…

Lokað vegna sumarleyfa

| Fréttir | No Comments
Vegna sumarleyfa verður þjónustuskrifstofan lokuð 19. - 29. júlí 2022. Skert þjónusta verður í júlí en hægt er að ná í formann með tölvupósti á fl@bhm.is eða ef um mjög…

Lífeindafræðingar fjölmennum í gönguna 1. maí

| Fréttir | No Comments