Skip to main content
 

Félag lífeindafræðinga

Störf lífeindafræðinga eru fyrst og fremst rannsóknir á mannslíkamanum, allt frá smæstu tengingu í DNA keðju og upp úr

 

Stofnað 1967

Félag lífeindafræðinga er stofnað 1967 og er fagstéttafélag lífeindafræðinga á Íslandi

 

Lykill að lækningu

Eitt af fjórum félögum sem standa saman að Þjónustuskrifstofu SIGL

 

Sérgreinar lífeindafræði

Lífeindafræðingar starfa á fjölda sérgreinarannsóknastofa m.a. í blóðmeinafræði, klínískri lífefnafræði, sýkla- og veirufræði, blóðbanka og ónæmisfræði.

 

Atvinnutækifæri um allan heim

Íslenskir lífeindafræðingar eru vel menntaðir og eftirsóttir starfskraftar um allan heim.

 

Kjarasamningagerð

Eitt af stóru verkefnum félagsins er að annast gerð kjara- og stofnanasamninga fyrir félagsmenn á opinberum markaði og veita ráðgjöf um ráðningasamninga á almennum markaði

1
1

Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu

Haustfundur Félags lífeindafræðinga

| Fréttir | No Comments
Félag lífeindafræðinga boðar til haustfundar þann 4. október 2024, kl.16:30 að Borgartúni 27, Reykjavík. Húsið opnar kl.16. ​ Einnig verður boðið upp á rafræna þátttöku, slóð á fund verður send…

Úthlutun hvatningarsjóðs 2024

| Nemar | No Comments
Nýliðinn laugardag útskrifaðist 31 einstaklingur með B.Sc. gráðu í lífeindafræði, þrír með diplómugráðu í lífeindafræði og 11 með M.Sc. gráðu í lífeindafræði. Fimmtudaginn 13.6.2024 fór svo fram úthlutun úr hvatningarsjóði…

Lífeindafræðingar hlutu samfélagsviðurkenning Krabbameinsfélagsins

| Fréttir | No Comments
Á nýliðnum aðalfundi Krabbameinsfélagsins, 25.5.2024, var veitt samfélagsviðurkenning til starfsfólks sjúkrahúsa fyrir að "leggja sig fram, gera sitt besta og örlítið meira en það fyrir fólk sem er að takast…