Félag lífeindafræðinga

Störf lífeindafræðinga eru fyrst og fremst rannsóknir á mannslíkamanum, allt frá smæstu tengingu í DNA keðju og upp úr

 

Stofnað 1967

Félag lífeindafræðinga er stofnað 1967 og er fagstéttafélag lífeindafræðinga á Íslandi

 

Lykill að lækningu

Eitt af fjórum félögum sem standa saman að Þjónustuskrifstofu SIGL

 

Sérgreinar lífeindafræði

Lífeindafræðingar starfa á fjölda sérgreinarannsóknastofa m.a. í blóðmeinafræði, klínískri lífefnafræði, sýkla- og veirufræði, blóðbanka og ónæmisfræði.

 

Atvinnutækifæri um allan heim

Íslenskir lífeindafræðingar eru vel menntaðir og eftirsóttir starfskraftar um allan heim.

 

Kjarasamningagerð

Eitt af stóru verkefnum félagsins er að annast gerð kjara- og stofnanasamninga fyrir félagsmenn á opinberum markaði og veita ráðgjöf um ráðningasamninga á almennum markaði

1
1

Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu

Umsóknarfrestur í Fræðslusjóð FL

| Fréttir | No Comments
Vekjum athygli á að umsóknarfrestur styrkja í fræðslusjóð FL er 1. september næstkomandi. Senda þarf með umsókn ýtarlega lýsingu á námi, kostnaðaráætlun, námstíma og hvort aðrir styrkir hafi fengist til…

Lokun skrifstofu vegna sumarleyfis starfsmanna 2023

| Fréttir | No Comments
  Skrifstofan er lokuð vegna sumarleyfa starfsmanna frá 17. júlí til og með fimmtudagsins 10. ágúst. Ef erindið þolir ekki bið þá má hafa samband við skrifstofu eða formann með…

Samningur FL við ríki samþykktur

| Fréttir | No Comments
Kosningu um kjarasamning Félags Lífeindafræðinga við ríki lauk nú á hádegi 18. apríl. Hlutfall þeirra sem greiddu atkvæði með samningnum var  94,26%  og telst hann því samþykktur. Ágæt þátttaka var…