Skip to main content
 

Félag lífeindafræðinga

Störf lífeindafræðinga eru fyrst og fremst rannsóknir á mannslíkamanum, allt frá smæstu tengingu í DNA keðju og upp úr

 

Stofnað 1967

Félag lífeindafræðinga er stofnað 1967 og er fagstéttafélag lífeindafræðinga á Íslandi

 

Lykill að lækningu

Eitt af fjórum félögum sem standa saman að Þjónustuskrifstofu SIGL

 

Sérgreinar lífeindafræði

Lífeindafræðingar starfa á fjölda sérgreinarannsóknastofa m.a. í blóðmeinafræði, klínískri lífefnafræði, sýkla- og veirufræði, blóðbanka og ónæmisfræði.

 

Atvinnutækifæri um allan heim

Íslenskir lífeindafræðingar eru vel menntaðir og eftirsóttir starfskraftar um allan heim.

 

Kjarasamningagerð

Eitt af stóru verkefnum félagsins er að annast gerð kjara- og stofnanasamninga fyrir félagsmenn á opinberum markaði og veita ráðgjöf um ráðningasamninga á almennum markaði

1
1

Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu

Úthlutun hvatningarsjóðs 2024

| Nemar | No Comments
Nýliðinn laugardag útskrifaðist 31 einstaklingur með B.Sc. gráðu í lífeindafræði, þrír með diplómugráðu í lífeindafræði og 11 með M.Sc. gráðu í lífeindafræði. Fimmtudaginn 13.6.2024 fór svo fram úthlutun úr hvatningarsjóði…

Lífeindafræðingar hlutu samfélagsviðurkenning Krabbameinsfélagsins

| Fréttir | No Comments
Á nýliðnum aðalfundi Krabbameinsfélagsins, 25.5.2024, var veitt samfélagsviðurkenning til starfsfólks sjúkrahúsa fyrir að "leggja sig fram, gera sitt besta og örlítið meira en það fyrir fólk sem er að takast…

1. maí

| Fréttir | No Comments
Kæra félagsfólk Gleðilegan 1. maí! Í dag, á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks, höldum við baráttunni áfram fyrir bættum kjörum. Félag lífeindafræðinga hvetur lífeindafræðinga til að taka þátt í baráttudeginum en víðs…