Félag lífeindafræðinga

Störf lífeindafræðinga eru fyrst og fremst rannsóknir á mannslíkamanum, allt frá smæstu tengingu í DNA keðju og upp úr

 

Stofnað 1967

Félag lífeindafræðinga er stofnað 1967 og er fagstéttafélag lífeindafræðinga á Íslandi

 

Lykill að lækningu

Eitt af fjórum félögum sem standa saman að Þjónustuskrifstofu SIGL

 

Sérgreinar lífeindafræði

Lífeindafræðingar starfa á fjölda sérgreinarannsóknastofa m.a. í blóðmeinafræði, klínískri lífefnafræði, sýkla- og veirufræði, blóðbanka og ónæmisfræði.

 

Atvinnutækifæri um allan heim

Íslenskir lífeindafræðingar eru vel menntaðir og eftirsóttir starfskraftar um allan heim.

 

Kjarasamningagerð

Eitt af stóru verkefnum félagsins er að annast gerð kjara- og stofnanasamninga fyrir félagsmenn á opinberum markaði og veita ráðgjöf um ráðningasamninga á almennum markaði

1
1

Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu

Heimild til frestunar á niðurfellingu orlofs framlengd um ár

| Fréttir | No Comments
Náðst hefur samkomulag milli opinberra launagreiðenda og heildarsamtaka opinberra starfsmanna um að framlengja heimild til frestunar á niðurfellingu orlofs um eitt ár, eða til 30. apríl 2024. Fresturinn er veittur…

Aðalfundur FL 2023 verður 23. mars kl. 16:30

| Fréttir | No Comments
Stjórn FL boðar til aðalfundar Félags lífeindafræðinga Aðalfundur Félags lífeindafræðinga verður haldinn fimmtudaginn 23. mars 2023 — kl. 16.30. Óskað er eftir skráningu á fund vegna magns veitinga og áætlaðs…

Ráðstefna FL 25. febrúar 2023 skráning á link hér fyrir neðan

| Fréttir | No Comments
Opnað hefur verið fyrir skráningu á ráðstefnu Félags lífeindfræðinga sem haldin verður 25. Febrúar 2023 í Borgartúni 6- (4 hæð), 105 Reykjavík. Ráðstefnan er ætluð þeim sem eru með aðild…