Félag lífeindafræðinga

Störf lífeindafræðinga eru fyrst og fremst rannsóknir á mannslíkamanum, allt frá smæstu tengingu í DNA keðju og upp úr

 

Stofnað 1967

Félag lífeindafræðinga er stofnað 1967 og er fagstéttafélag lífeindafræðinga á Íslandi

 

Lykill að lækningu

Eitt af fjórum félögum sem standa saman að Þjónustuskrifstofu SIGL

 

Sérgreinar lífeindafræði

Lífeindafræðingar starfa á fjölda sérgreinarannsóknastofa m.a. í blóðmeinafræði, klínískri lífefnafræði, sýkla- og veirufræði, blóðbanka og ónæmisfræði.

 

Atvinnutækifæri um allan heim

Íslenskir lífeindafræðingar eru vel menntaðir og eftirsóttir starfskraftar um allan heim.

 

Kjarasamningagerð

Eitt af stóru verkefnum félagsins er að annast gerð kjara- og stofnanasamninga fyrir félagsmenn á opinberum markaði og veita ráðgjöf um ráðningasamninga á almennum markaði

1
1

Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu

Alþjóðadagur lífeindafræðinga 15. apríl

| Fréttir | No Comments
Í tilefni alþjóðlegs dags lífeindafræðinga birtist neðangreind grein í Morgunblaðinu í dag, 15. apríl, við vonumst til að hún vekji athygli á lífeindafræðingum, störfum þeirra og námi. „Alþjóðlegur dagur lífeindafræðinga.…

NML ráðstefnan í Reykjavík 2025

| Fréttir | No Comments
Þann 5.-7. maí 2025 munum við lífeindafræðingar á Íslandi halda NML ráðstefnuna. Mun hún fara fram á Hótel Hilton Reykjavík. Heimasíða er komin í loftið þar sem allar upplýsingar munu koma…

Aðalfundur FL 2024

| Fréttir | No Comments
Aðalfundur Félags lífeindafræðinga Verður haldinn þriðjudaginn 19. mars kl. 16:30 Staðsetning fundar: Borgartún 27, 105 Reykjavík, 2. hæð. Einnig verður boðið upp á rafræna þátttöku, slóð á fund verður send…