Ýmis lög og reglur

Lög og reglur fyrir félagsmenn FL
Hér eru helstu lög sem varða lífeindafræðinga

Frumvarp laganna um heilbrigðisstarfsmenn ásamt greinargerð.
Við fáum margar fyrirspurnir um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisstofnana og til að greiða félagsmönnum leið er hér tengill inn á síðu Fjármálaráðuneytisins þar sem finna má öll helstu lög og reglur þar að lútandi.

Hér má líka finna lög um fæðingarorlof.
Við munum smátt og smátt bæta hér við upplýsingum um lög og reglur sem lífeindafræðingar gætu þurft á að halda. Allar ábendingar eru vel þegnar.