Skip to main content

Hér má finna upplýsingar um viðburði sem gætu vakið áhuga lífeindafræðinga.

Félag lífeindafræðinga biður félagsfólk sitt um að senda ábendingar um viðburði á [email protected].

2024

September:

17.-20. september – 39. Norðurlandaþing um klíníska lífefnafræði, haldið í Stokkhólmi, Svíþjóð, Home – NFKK 2024.
Venjulegt skráningargjald lýkur 15. ágúst en seinskráningargjald tekur við af því fram að þinginu.

Október:

31. október – 3. nóvember – 17th Asia-Pacific FEderation for Clinical Biochemistry and Laboratory Medicine (APFCB) ráðstefna, haldin í Sydney, Ástralíu, Home | APFCB 2024 (apfcbcongress2024.org).
Snemmskráningargjald lýkur 19. ágúst.

Nóvember:

7. nóvember – European Association of Biomedical Scientists (EPBS) ráðstefna, 25 ára afmæli EPBS, haldin í Rotterdam, Hollandi, EPBS Conference “Biomedical Scientists Unleashed: Shaping Sustainable Healthcare!” – EPBS.
Snemmskráningargjald lýkur 14. september.

Desember:

2025


Janúar:

Febrúar:

Mars:

Apríl:

Maí:

5.-7. maí – NML ráðstefna, haldin í Reykjavík, Íslandi, nml2025.

Júní:

Júlí:

Ágúst:

September:

Október:

Nóvember:

Desember:

2026

  • IFBLS ráðstefna verður haldin í Chiba, Japan, september 2026. Nánari upplýsingar koma síðar.