Skip to main content
Haustfundir

Haustfundur FL 2012

By apríl 10, 2012nóvember 15th, 2018No Comments

Stjórn Félags lífeindafræðinga boðar til haustfundar

Föstudaginn 12. október n.k. kl. 16.30
Fundurinn verður haldinn
í stóra fundarsalnum á 3. hæð að Borgartúni 6, Reykjavík.

Fundarefni:
1. Kjaramál
2. Kosning samninganefndar
3. Erindi: Ásgeir Theódórsson, sérfræðingur í meltingarsjúkdómum
segir okkur frá rannsóknum á ristilkrabbameini.
4. Léttar veitingar og spjall

Í tilefni 45 ára afmælis félagsins höfum við veitingarnar veglegar.

Stjórnin

Privacy Preference Center

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-