Skip to main content
Fréttir

Haustfundur FL fimmtudaginn 13. október 2022

By september 28, 2022No Comments

Haustfundur Félags lífeindafræðinga

Fimmtudaginn 13. október 2022 kl. 16:30 að Borgartúni 6, Reykjavík og á zoom

Dagskrá fundar:

  1. Setning
  2. Klukkan 16:30 verður kynning á kjarakönnun BHM með tilliti til félagsmanna FL stöðu í kjara- og stofnanasamningsmálum FL
    1. Spurningum svarað
  3. Kjör samninganefndar FL
    Formaður félagsins á fast sæti í samninganefnd félagsins, önnur sæti er kosið um á haustfundi. Eftirfarandi hafa nú þegar gefið kost á sér til starfa í samnninganefnd:
    Freyja Valsdóttir, Sýkla- og veirufræðideild LSH
    Heiða Sigurðardóttir, Tilraunastöð Háskólans að Keldum
    Inga Stella Pétursdóttir, SAk
    Til vara,
    Arna Auður Antonsdóttir, rannsóknarkjarna LSH

Í samninganefnd þurfa að vera 3-7 fulltrúar. Best er ef fulltrúar í samninganefnd koma frá mismunandi stofnunum og því hvetjum við þá sem hafa brennandi áhuga á kjaramálum að bjóða sig fram. Framboð sendist á netfangið [email protected]

  1. Önnur mál
  2. Eitthvað létt og skemmtilegt – uppistand og /eða tónlist

 

Léttar veitingar og spjall að loknum fundi

Privacy Preference Center

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-