Skip to main content
Fréttir

Félagi FL hlýtur viðurkenningu á alþjóðafundi IFBLS 2022

By október 10, 2022No Comments
Lizette Cinco Marchadesch lífeindafræðingur og starfsmaður Rannsóknarkjarna í Fossvogi var með kynningu á mastersverkefni sínu á alþjóðaráðstefnu IFBLS í Kóreu á dögunum.
Lizette vann til verðlauna á ráðstefnunni fyrir framúrskarandi kynningu (KAMT Outstanding Poster Award).
FL óskar henni til hamingju með árangurinn. Lizette hlaut styrk úr Fræðslusjóð FL vegna kynningarinnar.

Privacy Preference Center

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-