Skip to main content
Fréttir

Nemendur í HÍ kíktu í heimsókn

By september 26, 2022No Comments
Nemendur í HÍ
FL og FG áttu vel heppnaða stund með nemendum úr HÍ föstudaginn 23. september.
FLOG nemendafélag lífeindafræði- og geislafræðinema í HÍ stóð fyrir vísindaferð í Borgartún 6 og voru um 50 nemendur mættir. Formenn félaganna voru með kynningar á starfseminni.
Á myndinni má sjá hluta stjórnar FLOG.