Skip to main content
Fréttir

Trello verkefnastjórnunarkerfi

 

Trello verkefnastjórnunarkerfi – fyrstu skrefin, kennslumyndband hjá BHM

Við minnum á kennslumyndband í verkefnastjórnunarkerfinu Trello sem er aðgengilegt hér á fræðslusíðu félagsmanna BHM. Í myndbandinu fer Logi Helgu, tölvunarfræðingur og ScrumMaster hjá Marel, yfir fyrstu skrefin.

Myndbandið verður aðgengilegt til og með föstudeginum 4. desember.

Framhaldsnámskeiðin eru að fyllast, eitt pláss laust föstudaginn 4. des. og tvö pláss laus mánudaginn 7. des.

Trello framhaldsnámskeið – Námskeiðin eru fjarnámskeið, 30 manns komast á hvort fyrir sig

Framhaldsnámskeiðin verða haldin með fjarfundabúnaði á Teams, fyrra námskeið verður haldið 4. desember kl. 9:00-11:00 og það síðara 7. des kl. 9:00-11:00.

Skráning hér í viðburðardagatali á heimasíðu BHM