Skip to main content
Fagmál

Frá Landlækni

By júlí 7, 2009nóvember 15th, 2018No Comments

Til fagfélaga heilbrigðisstétta.

Nú er loks komið á vefinn Vinnureglur um Hagsmunatengsl, sjá http://www.landlaeknir.is/Pages/1461 og frétt á forsíðu www.landlaeknir.is

Í framtíðinni verður lögð áhersla á að allir sem koma að vinnu við nýjar klínískar leiðbeiningar fari eftir þessum vinnureglum og fylli út yfirlýsingareyðublað.

Það er ósk Landlæknisembættisins að fagfélög og ritstjórnir fagtímarita þeirra íhugi að setja sér slíkar vinnureglur varðandi vinnu við gerð leiðbeininga eða sambærilegri vinnu.

Leave a Reply