Skip to main content
Fréttir

Fræðslufundur FL 26. janúar 2024 – óskað er eftir fyrirlesurum

By desember 4, 2023No Comments

Fræðslufundur Félags lífeindafræðinga í samstafi við Medor verður haldinn föstudaginn 26. janúar 2024 kl. 12 – 17 í Hörgatúni 2 Garðabæ

Óskað er eftir fyrirlesurum.

FL óskar eftir fyrirlesurum, bæði fagfólki og nemum, á fræðsludegi lífeindafræðinga.

Hefur þú unnið að rannsókn eða ertu með áhugavert efni sem þú villt kynna?

Erindið má vera að hámarki 40 mínútur (10 – 20 eða 30 mín) og fjalla um eitthvað fræðandi sem snýr að fjölbreyttum störfum lífeindafræðinga.

Þau sem hafa áhuga sendi upplýsingar um sig og verkefnið sitt í tölvupósti á Helgu Sigrúnu Sigurjónsdóttur skipuleggjanda viðburðar [email protected] og á Félag lífeindafræðinga á [email protected]

Veitingar fyrir fræðslufundinn eru í boði Medor 

 

Medor.is