Skip to main content
Fréttir

Aðalfundur FL 2024

By febrúar 29, 2024No Comments

Aðalfundur Félags lífeindafræðinga

Verður haldinn þriðjudaginn 19. mars kl. 16:30

Staðsetning fundar: Borgartún 27, 105 Reykjavík, 2. hæð. Einnig verður boðið upp á rafræna þátttöku, slóð á fund verður send út daginn fyrir fund.

Skráning á fundinn verður send út u.þ.b. viku fyrir aðalfund.

Nýr formaður FL er Eva Hauksdóttir. Aðeins eitt framboð til formanns Félags lífeindafræðinga kom í febrúar og er hún því sjálfkjörin og mun taka við störfum formanns að aðalfundi loknum.

Dagskrá aðalfundar:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Reikningar félagsins
  3. Lagabreytingar félagsins, engar tillögur bárust
  4. Fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda
  5. Kosning stjórnar, nefnda og skoðunarmanna reikninga
  6. Önnur mál

Boðið verður upp á veitingar.

Við hvetjum allt félagsfólk okkar til að mæta og taka virkan þátt starfi félagsins.