Skip to main content
Fréttir

Aðalfundur FL 2024

By febrúar 29, 2024No Comments

Aðalfundur Félags lífeindafræðinga

Verður haldinn þriðjudaginn 19. mars kl. 16:30

Staðsetning fundar: Borgartún 27, 105 Reykjavík, 2. hæð. Einnig verður boðið upp á rafræna þátttöku, slóð á fund verður send út daginn fyrir fund.

Skráning á fundinn verður send út u.þ.b. viku fyrir aðalfund.

Nýr formaður FL er Eva Hauksdóttir. Aðeins eitt framboð til formanns Félags lífeindafræðinga kom í febrúar og er hún því sjálfkjörin og mun taka við störfum formanns að aðalfundi loknum.

Dagskrá aðalfundar:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Reikningar félagsins
  3. Lagabreytingar félagsins, engar tillögur bárust
  4. Fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda
  5. Kosning stjórnar, nefnda og skoðunarmanna reikninga
  6. Önnur mál

Boðið verður upp á veitingar.

Við hvetjum allt félagsfólk okkar til að mæta og taka virkan þátt starfi félagsins.

Privacy Preference Center

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-