Skip to main content
Fréttir

NML ráðstefnan í Reykjavík 2025

By apríl 15, 2024No Comments

Þann 5.-7. maí 2025 munum við lífeindafræðingar á Íslandi halda NML ráðstefnuna. Mun hún fara fram á Hótel Hilton Reykjavík. Heimasíða er komin í loftið þar sem allar upplýsingar munu koma fram um leið og þær liggja fyrir, link á hana má finna hér: https://nml2025.is/ . Hvetjum við alla sem vilja taka þátt í undirbúningnum eða vita um góð erindi til að hafa á ráðstefnunni að hafa samband við Lóu varaformann FL ([email protected] eða í síma 866-9120). Nú þegar hafa nokkrir komið að máli við stjórn félagsins og boðið fram krafta sína og stefnt er á að halda smá start-fund nú á vormánuðum.

 

Privacy Preference Center

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-