Skip to main content
Fréttir

Samningur við Starfsmennt fræðslusetur – opinberi markaðurinn

By janúar 23, 2024No Comments

Starfsmennt og Starfsþróunarsetur háskólamanna gerðu í lok september með sér samning sem heimilar félagsfólki aðildarfélaga BHM, sem á rétt hjá Starfsþróunarsetrinu og starfar hjá ríki, sveitarfélögum eða sjálfseignarstofnunum, að sækja námskeið og annars konar fræðslu á vettvangi Starfsmenntar.

Samningurinn heimilar félagsfólki þeirra aðildarfélaga BHM, sem aðild eiga að STH að sækja námskeið og annars konar fræðslu á vettvangi Starfsmenntar án þess að ganga á einstaklingsrétt viðkomandi í STH.

Með samningnum er stigið skref í auknu samstarfi í þágu eflingar starfsfólks og vinnustaða um land allt og mun samstarfið meðal annars auðvelda stofnunum enn frekar að sinna fræðslu starfsfólks á skipulagðan og markvissan hátt.

Sjá nánar á vefsíðu BHM

Privacy Preference Center

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-