Skip to main content
Fréttir

Fræðslufundur FL í samstarfi við Medor 26. janúar nk.

By janúar 17, 2024janúar 23rd, 2024No Comments

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fræðslufundur Félags lífeindafræðinga í samstarfi við Medor verður haldinn 26. janúar 2024 frá kl. 12 – 17.

Fjöldi áhugaverðra fyrirlestra verður í boði. M.a. um áhugaverðar nýjungar í krabbameinslækningum, endurmenntun, frumuræktanir, veirusjúkdóma, storkurannsóknir, massagreinir og fleira.

Medor verður með kynningu auk þess að bjóða uppá léttar veitingar í hádeginu. Mæting er kl. 12 í Hörgártún 2, Garðabæ, aðalinngangur.

Nauðsynlegt er að skrá sig á fræðslufundinn með þessum link https://forms.gle/e1H5MNU3dHmYj4VL7

Ekki missa af frábærum degi með ykkar fólki.