Skip to main content
Fréttir

Fræðslufundur FL í samstarfi við Medor 26. janúar nk.

By janúar 17, 2024janúar 23rd, 2024No Comments

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fræðslufundur Félags lífeindafræðinga í samstarfi við Medor verður haldinn 26. janúar 2024 frá kl. 12 – 17.

Fjöldi áhugaverðra fyrirlestra verður í boði. M.a. um áhugaverðar nýjungar í krabbameinslækningum, endurmenntun, frumuræktanir, veirusjúkdóma, storkurannsóknir, massagreinir og fleira.

Medor verður með kynningu auk þess að bjóða uppá léttar veitingar í hádeginu. Mæting er kl. 12 í Hörgártún 2, Garðabæ, aðalinngangur.

Nauðsynlegt er að skrá sig á fræðslufundinn með þessum link https://forms.gle/e1H5MNU3dHmYj4VL7

Ekki missa af frábærum degi með ykkar fólki.

Privacy Preference Center

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-