Skip to main content
Fréttir

Afhending verðlauna úr Hvatningarsjóð FL

By júlí 29, 2020október 1st, 2020No Comments

Alda Margrét Hauksdóttir formaður FL afhenti viðurkenningar úr Hvatningarsjóði félagsins fyrir besta námsárangur fyrir B.Sc. í lífeindafræði nú í júlí. Þetta eru Tinna Reynisdóttir mynd til vinstri sem varð efst og Snæfríður Sól Árnadóttir mynd til hægri sem varð næstefst. Félagið óskar þeim innilega til hamingju.