Skip to main content
Fréttir

Samningur FL við ríki samþykktur

By apríl 18, 2023No Comments

Kosningu um kjarasamning Félags Lífeindafræðinga við ríki lauk nú á hádegi 18. apríl. Hlutfall þeirra sem greiddu atkvæði með samningnum var  94,26%  og telst hann því samþykktur. Ágæt þátttaka var í atkvæðagreiðslunni og tóku 53% þeirra sem höfðu atkvæðisrétt afstöðu til samningsins.

Samningurinn tekur því gildi frá og með 1.apríl síðastliðnum líkt og kynnt hefur verið.

Sjá samning hér

Privacy Preference Center

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-