Skip to main content
Fréttir

NML- ráðstefna í Osló 24.-26. apríl 2023

By febrúar 7, 2023No Comments

Vorum að fá fregnir af því að enn er hægt að skrá sig á NML-ráðstefnuna sem haldin verður í Osló 24.-26. apríl 2023. Formlegri skráningu er lokið en vegna erfiðleika okkar við að skrá okkur beint í gegnum síðu NITO opnaðist gluggi í einhverja daga. Hvet ég ykkur sem ætlið að mæta að skrá ykkur á síðu ráðstefnunnar á slóð NML-kongress 2023 | NITO

Upplýsingar um dagskránna er á síðu https://www.nito.no/bioingeniorkongressen-2023/program/