Skip to main content
Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri Þjónustuskrifstofu SIGL

Nýr framkvæmdastjóri Þjónustuskrifstofu SIGL

Á sama tíma og við kveðjum með þakklæti fyrir vel unnin störf fráfarandi framkvæmdarstjóra Þjónustuskrifstofu SIGL, Margréti Eggertsdóttur sem hefur starfað með okkur frá stofnun félagsins bjóðum við velkomna til starfa nýjan framkvæmdastjóra Fjólu Jónsdóttur.                                                           

 

nýr framkvæmdastjóri SIGL