Skip to main content
Kjaramál

Samningurinn samþykktur

By júlí 8, 2014desember 16th, 2016No Comments

Atkvæðagreiðslu um endurnýjun kjarasamnings FL og Fjármálaráðherra lauk í gær kl. 16:00.

Á kjörskrá voru 226 lífeindafræðingar. Svarhlutfall var 65,49% en alls greiddu 148 lífeindafræðingar atkvæði sem féllu þannig:

Já sögðu 81 lífeindafræðingur eða 54,73%

Nei sögðu 55 lífeindafræðingar eða 37,16%

12 lífeindafræðingar skiluðu auðu eða 8,11%

Endurnýjun á kjarasamningi aðila hefur því verið samþykkt af félagsmönnum.