Skip to main content
Fréttir

Haustfundur verður haldinn 14. október 2021

By september 30, 2021október 21st, 2021No Comments

Haustfundur Félags lífeindafræðinga
Fimmtudaginn 14. október 2021 kl. 16:30 að Borgartúni 6, 105 Reykjavík, 4 hæð

Dagskrá fundar:
1. Setning

2. Kjör samninganefndar FL
Óskað er eftir framboðum eða tilnefningum í samninganefnd FL fyrir komandi haustfund. Í samninganefnd þurfa að vera 3-7 fulltrúar.
Best er ef fulltrúar í samninganefnd koma frá mismunandi stofnunum og því hvetjum við þá sem hafa áhuga á kjaramálum að bjóða sig fram. Framboð sendist á netfangið [email protected]

3. Stutt yfirlit á kjarmálum og þeirri vegferð sem er að hefjast í undirbúningi fyrir næstu kjarasamninga
4. Önnur mál
5. Eitthvað létt og skemmtilegt

Að loknum fundi býður Félag lífeindafræðinga upp á léttar veitingar.