Skip to main content
Fréttir

Afhending hvatningarverðlauna 2021

By júní 18, 2021No Comments

Félag lífeindafræðinga afhenti viðkenningar úr Hvatningarsjóði félagisns fyrir besta námsárangur  í B.Sc. lífeindafræði 2021.  Alda Margrét Hauksdóttir formaður FL afhenti viðurkenningar 16. júní síðastliðinn.

Þær sem hlutu verðlaunin í ár eru Svandís Davíðsdóttir  sem varð efst (til vinstri) og Ragnheiður Olga Jónsdóttir sem varð næstefst (í miðju) auk Öldu Margrétar. Félagið óskar þeim innilega til hamingju.