Skip to main content
Fréttir

Uppfærsla á kjarasamningi SA og BHM

Samkomulag um breytingu á kjarasamningi SA og BHM var undirritaður meðal annars af Félagi Lífeindafræðinga 7. janúar sl. Um er að ræða uppfærslu á samningnum er varðar vinnutímaákvæði. Uppfærsluna má nálgast undir kjaramál – kjarasamningar hér á heimasíðunni.

Sjá nánar frétt á vefsíðu BHM.