Skip to main content
Fréttir

Í fyrsta sinn í sögu félagsins gerðist það að karlmaður kom inn í stjórn

By október 1, 2020No Comments
Stjórnarmenn sem mættu í B6

Aðal- og haustfundur FL var haldinn þriðjudaginn 29. september kl. 16.30. Fundurinn var sendur út á Zoom sökum aðstæðna í samfélaginu.

Hluti stjórnar mætti í Borgartún 6 og hluti var í Zoom ásamt félagsmönnum. Myndin er af þeim fulltrúum sem mættu í Borgartún 6 og sáu um útsendingu.

Í fyrsta sinn í sögu félagsins gerðist það að karlmaður kom inn í stjórn. Bjóðum við hann velkominn.

Stjórn er nú skipuð eftirfarandi fulltrúum:

Alda Margrét Hauksdóttir formaður

Brynhildur Ósk Pétursdóttir gjaldkeri

Kristín Bjarnadóttir

Kristín Einarsdóttir

Eva Hauksdóttir

Lóa Björk Óskarsdóttir

Loic Jackey Raymond M Letertre

Fundarstjóri var Kristín Einarsdóttir