![Stjórnarmenn sem mættu í B6](https://lifeindafraedingur.is/wp-content/uploads/2020/10/stjorn-adalfundur-7-scaled.jpg)
Aðal- og haustfundur FL var haldinn þriðjudaginn 29. september kl. 16.30. Fundurinn var sendur út á Zoom sökum aðstæðna í samfélaginu.
Hluti stjórnar mætti í Borgartún 6 og hluti var í Zoom ásamt félagsmönnum. Myndin er af þeim fulltrúum sem mættu í Borgartún 6 og sáu um útsendingu.
Í fyrsta sinn í sögu félagsins gerðist það að karlmaður kom inn í stjórn. Bjóðum við hann velkominn.
Stjórn er nú skipuð eftirfarandi fulltrúum:
Alda Margrét Hauksdóttir formaður
Brynhildur Ósk Pétursdóttir gjaldkeri
Kristín Bjarnadóttir
Kristín Einarsdóttir
Eva Hauksdóttir
Lóa Björk Óskarsdóttir
Loic Jackey Raymond M Letertre
![](https://lifeindafraedingur.is/wp-content/uploads/2020/10/20200929_164106-2-300x220.jpg)
Fundarstjóri var Kristín Einarsdóttir