Skip to main content
Fréttir

Í fyrsta sinn í sögu félagsins gerðist það að karlmaður kom inn í stjórn

By október 1, 2020No Comments
Stjórnarmenn sem mættu í B6

Aðal- og haustfundur FL var haldinn þriðjudaginn 29. september kl. 16.30. Fundurinn var sendur út á Zoom sökum aðstæðna í samfélaginu.

Hluti stjórnar mætti í Borgartún 6 og hluti var í Zoom ásamt félagsmönnum. Myndin er af þeim fulltrúum sem mættu í Borgartún 6 og sáu um útsendingu.

Í fyrsta sinn í sögu félagsins gerðist það að karlmaður kom inn í stjórn. Bjóðum við hann velkominn.

Stjórn er nú skipuð eftirfarandi fulltrúum:

Alda Margrét Hauksdóttir formaður

Brynhildur Ósk Pétursdóttir gjaldkeri

Kristín Bjarnadóttir

Kristín Einarsdóttir

Eva Hauksdóttir

Lóa Björk Óskarsdóttir

Loic Jackey Raymond M Letertre

Fundarstjóri var Kristín Einarsdóttir

Privacy Preference Center

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-