Skip to main content
Starfsumhverfi

Um einelti á vinnustað

By október 18, 2010maí 4th, 2017No Comments

Á heimasíðu Fjármálaráðuneytisins eru góðar upplýsingar um hvernig bregðast skuli við ef einelti kemur upp á vinnustað. Þetta eru mjög gagnlegar upplýsingar bæði fyrir yfirmenn og eins fyrir félagsmenn til að átta sig á þessu vandamáli og til að uppræta það á vinnustaðnum eins fljótt og hægt er. Smellið hér.

Á þessari síðu Fjármálaráðuneytisins er líka margvíslegt annað gagnlegt efni er snertir kjaramál.

Leave a Reply