Skip to main content
Aðalfundir

Aðalfundur FL 15. apríl 2011

By maí 2, 2011nóvember 15th, 2018No Comments

AÐALFUNDUR Félags lífeindafræðinga 2011 var haldinn föstudaginn 15. apríl sl. Góð stemming var á fundinum. Mjög litlar breytingar voru hjá stjórn og nefndum. Einn fulltrúi, Sunna K. Gunnarsdóttir sem hefur gegnt starfi gjaldkera gekk úr stjórn og í stað hennar kom Kristín Mjöll Kristjánsdóttir. Hlutfall félagsgjalda var hækkað úr 1,4% af dagvinnulaunum í 1,5% ákveðið var þessari hækkun yrði varið til styrktar Kjaradeilusjóði á þeim óvissutímum sem nú eru. Fundarmenn gáfu sér góðan tíma til að staldra við eftir fundinn, njóta veitinga og spjalla.

IMG_4490

IMG_4491-1

IMG_4492-1

IMG_4497-1

IMG_4500-1

IMG_4499-1

IMG_4504-1

IMG_4502-1

IMG_4507-1

IMG_4512-1