Skip to main content
Kjaramál

Samkomulagið samþykkt

By júní 9, 2011nóvember 15th, 2018No Comments

Hinn 6. júní sl. var undirritað samkomulag við Samninganefnd ríkisins eins og fram hefur komið.

Atkvæðagreiðsla um samkomulagið fór fram dagana: 10. – 20. júní sl.
Kosningaþáttaka var liðlega 46%
Samkomulagið var samþykkt með 62,63% greiddra atkvæða.