Skip to main content
Nemar

Úthlutun Hvatningarsjóðs FL 2018

By júlí 3, 2018nóvember 15th, 2018No Comments

Í dag, 3. júlí fengum við góða gesti til okkar í Borgartúnið, erindið var að veita þeim viðurkenningar úr Hvatningarsjóði félagsins fyrir besta námsárangur fyrir B.Sc í lífeindafræði.  Þetta eru Sigrún Tinna Sveinsdóttir t.v. sem varð efst og Auður Egilsdóttir t.h. varð næstefst.