Skip to main content
Fréttir

Haustfundur FL með spennandi hraðnámskeiði verður 04.10.2018

By október 2, 2018nóvember 15th, 2018No Comments

Fimmtudaginn 4. október 2018 kl. 17:00
í fundarsalnum á 3. hæð að Borgartúni 6, Reykjavík

 Dagskrá fundar:

  1. Setning
  2. Kjör samninganefndar FL
  3. Önnur mál

Að loknum fundarstörfum er boðið upp á hraðnámskeið „Þú hefur áhrif“   með Önnu Steinsen eiganda og þjálfara hjá KVAN. Anna hefur unnið til fjölda verðlauna sem þjálfari á alþjóðavettvangi. Hún starfar sem fyrirlesari, þjálfari á námskeiðum, stjórnendamarkþjálfi, heilsumarkþjálfi og jógakennari.

Ekki missa af fræðandi, uppbyggjandi og skemmtilegu námskeiði.

Að loknum fundi býður FL upp á léttar veitingar.

 

Privacy Preference Center

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-