Skip to main content
Fréttir

Stuðningur við aðgerðir lækna

By október 27, 2014desember 16th, 2016No Comments

Félag lífeindafræðinga lýsir yfir fullum stuðningi við aðgerðir Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands. Við hörmum þá stöðu sem uppi er í íslensku heilbrigðiskerfi, að nauðsynlegar bætur á kjörum og aðstöðu til viðhalds eðlilegri nýliðun fagstéttar náist ekki nema með hörðum aðgerðum.

F.h. Félags lífeindafræðinga

Gyða Hrönn Einarsdóttir, formaður.