Skip to main content
Haustfundir

Haustfundurinn 2014

By október 14, 2014nóvember 15th, 2018No Comments

Haustfundurinn var haldinn mánudaginn 13. okt. 2014 og tókst með ágætum. Góð mæting var og góð stemming á fundinum.

img_0926

img_5260

Við fengum Þorlák Karlsson frá fyrirtækinu Maskína til að kynna niðurstöður kjarakönnunar 2014 og þá sérstaklega miðað við okkar félag.

img_5267

img_5270

Arna Antonsdóttir, Gunnhildur Ingólfsdóttir og Brynja Guðmundsdóttir ganga allar úrsamninganefnd og var þeim þökkuð góð störf til margra ára í nefndinni.

img_5272

img_5273

Lagður var fram listi yfir þá félagsmenn sem gefa kost á sér til setu í samninganefndinni árið framundan, það eru:

Gyða Hrönn Einarsdóttir, formaður félagsins og formaður samninganefndar
Erla Soffía Björnsdóttir
Helga Dóra Jóhannsdóttir
Inga Stella Pétursdóttir
Karen Herjólfsdóttir
Kristín Einarsdóttir
Sigríður Kristín Rúnarsdóttir

Ekkert mótframboð kom fram og voru þessir fulltrúar samþykktir með lófataki.  Fundarstjóri var Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir.

Að loknum fundarstörfum var boðið upp á veitingar og spjall.

img_5277

img_5280

img_5276

img_5278

img_5281

img_5279