Skip to main content
Kjaramál

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um verkfall

By mars 20, 2015desember 16th, 2016No Comments

Niðurstöður atkvæðagreiðslu í kosningu um verkfallsaðgerðir FL hjá ríki voru eftirfarandi:

1: Tímabundið verkfall fimmtudaginn 9. apríl frá kl. 12:00 til 16:00:

Á kjörskrá voru 215

Já sögðu 157 eða 91,8%

Nei sögðu 11 eða 6,4%

Auðir seðlar voru 3 eða 1,8%
2:  Ótímabundið verkfall sem hefst þriðjudaginn 7. apríl kl. 8:00 og stendur alla virka daga frá kl. 8:00 til 12:00 (mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga)

Á kjörskrá voru 215

Já sögðu 161 eða 87,5%

Nei sögðu 16 eða 8,7%

Auðir seðlar voru 7 eða 3,8%

Privacy Preference Center

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-