Skip to main content
Kjaramál

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um verkfall

By mars 20, 2015desember 16th, 2016No Comments

Niðurstöður atkvæðagreiðslu í kosningu um verkfallsaðgerðir FL hjá ríki voru eftirfarandi:

1: Tímabundið verkfall fimmtudaginn 9. apríl frá kl. 12:00 til 16:00:

Á kjörskrá voru 215

Já sögðu 157 eða 91,8%

Nei sögðu 11 eða 6,4%

Auðir seðlar voru 3 eða 1,8%
2:  Ótímabundið verkfall sem hefst þriðjudaginn 7. apríl kl. 8:00 og stendur alla virka daga frá kl. 8:00 til 12:00 (mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga)

Á kjörskrá voru 215

Já sögðu 161 eða 87,5%

Nei sögðu 16 eða 8,7%

Auðir seðlar voru 7 eða 3,8%