Skip to main content
Fréttir

Við gerum nýja heimasíðu – hefur þú áhuga?

By maí 2, 2016nóvember 15th, 2018No Comments

Stjórn Félags lífeindafræðinga hefur ákveðið að uppfæra heimasíðu félagsins. Nýja síðan þarf að virka vel bæði í snjalltækjum og í hefðbundnum tölvum og vera svolítið nútímalegri en sú gamla. Efni verður með svipuðum hætti en þarf auðvitað að uppfæra í samráði við FL og nýji vefurinn þarf að sjálfsögðu áfram að hafa aðgangsstýrða innri síðu. Ef þú hefur áhuga á að taka að þér verkefnið sendu okkur þá tilboð á [email protected] fyrir 1.júní 2016, ekki er verra ef tilboðinu fylgja dæmi um heimasíður sem þú hefur áður sett upp og hannað.

Innsend tilboð verða skoðuð og ákvörðun tekin á stjórnarfundi félagsins í júní. Frekari upplýsingar gefur formaður félagsins Gyða Hrönn Einarsdóttir, netfang [email protected]

Leave a Reply