Skip to main content
Fagmál

FL og Endurmenntun H.Í.

By maí 25, 2007nóvember 15th, 2018No Comments

Fréttatilkynning 23.05.08

Félag lífeindafræðinga (FL) og Endurmenntun Háskóla Íslands (EHÍ) hafa gert með sér samstarfssamning um símenntun lífeindafræðinga.

Á myndinni eru:
Kristín Hafsteinsdóttir, þáverandi formaður FL, Erna Guðrún Agnarsdóttir námsstjóri EHÍ, Kristín Jónsdóttir forstöðumaður EHÍ, Martha Á. Hjálmarsdóttir lektor við HÍ og fræðslustjóri á sýklafræðideild LSH og Hólmfríður Hilmarsdóttir formaður Endurmenntunarnefndar FL.

Leave a Reply