Skip to main content
Fréttir

Desemberuuppbót 2019

By nóvember 29, 2019No Comments

Þann 1. desember 2019 skal greiða desemberuppbót og miðast upphæðin við fullt starf.

Hjá ríkinu verður miðað við 92.000 kr., líkt og fram hefur komið í samningstilboðum SNR undanfarna mánuði.

Samband Íslenskra Sveitarfélaga hefur gefið út að greiða skuli sömu upphæð og árið 2018 eða 113.000 kr. og upphæðin verður svo leiðrétt síðar í samræmi við niðurstöðu kjarasamninga.

Reykjavíkurborg hefur gefið út eftir samþykkt í borgarráði að greiða skuli kr. 100.100 í desemberuppbót.

Privacy Preference Center

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-