Skip to main content
Fréttir

Desemberuuppbót 2019

By nóvember 29, 2019No Comments

Þann 1. desember 2019 skal greiða desemberuppbót og miðast upphæðin við fullt starf.

Hjá ríkinu verður miðað við 92.000 kr., líkt og fram hefur komið í samningstilboðum SNR undanfarna mánuði.

Samband Íslenskra Sveitarfélaga hefur gefið út að greiða skuli sömu upphæð og árið 2018 eða 113.000 kr. og upphæðin verður svo leiðrétt síðar í samræmi við niðurstöðu kjarasamninga.

Reykjavíkurborg hefur gefið út eftir samþykkt í borgarráði að greiða skuli kr. 100.100 í desemberuppbót.