Skip to main content
Fréttir

Hagvaxtarauki kemur til framkvæmda hjá ríkinu

By apríl 20, 2022apríl 27th, 2022No Comments

Í gildandi kjarasamningi FL  og ríkissjóðs er  tengiákvæði við lífskjarasamninga á almennum vinnumarkaði um greiðslu hagvaxtarauka.

Hjá ríkinu segir að kauptaxtar muni hækka um 10.500 kr. og launaauki á föst mánaðarlaun fyrir dagvinnu verður 7.875. Launatöflur hafa hins vegar ekki verið birtar.

Aðrir saminginar sem hafa sama tengiákvæði munu einnig greiða hagvaxtarauka.