Tímarit FL
Tímarit Félags lífeindafræðinga er að jafnaði gefið út einu sinni á ári. Ritnefnd FL með ritstjóra í fararbroddi sér um útgáfu blaðsins fyrir hönd félagsins.
Tímaritið kemur í stað Blaðs meinatækna sem félagið gaf út allt frá árinu 1971.
Markmið Tímarits lífeindafræðinga er m.a. að gefa út ritrýndar fræðigreinar auk annars efnis til gagns og upplýsingar fyrir lesendur.
![]() |
![]() |
|
|
||
|
![]() |
![]() |
|
![]() |
![]() |
|
![]() |
![]() 21. árgangur 1991 |
![]() |
![]() |
![]() |
|
|
![]() |
|
|
|
|
![]() 5. árgangur 1975 |
|