
Í dag, 3. júlí fengum við góða gesti til okkar í Borgartúnið, erindið var að veita þeim viðurkenningar úr Hvatningarsjóði félagsins fyrir besta námsárangur fyrir B.Sc í lífeindafræði. Þetta eru Sigrún Tinna Sveinsdóttir t.v. sem varð efst og Auður Egilsdóttir t.h. varð næstefst.