
Tilkynning frá aðgerðahópi lífeindafræðinga á Landspítala:
Lífeindafræðingar á Landspítala krefjast þess að fá endurskoðaðan stofnanasamning.
Fram að næsta fundi samstarfsnefndarinnar sem haldinn verður 10. október munu lífeindafræðingar funda frá kl. 8.15-9.15 annan hvern dag.
Næsti fundur verður haldinn föstudaginn 5. okt á sama tíma.
Frá starfsmannafundi