
BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna til Starfsþróunardags BHM á Grand Hótel 1. apríl nk. Viðburðurinn er félagsmönnum að kostnaðarlausu en skráning er nauðsynleg ef þú hyggst mæta á Grand Hótel.
Við notum reCAPTCHA virkni frá Google til varnar ruslpósti. Þú þarft að opna fyrir vörnina og samþykkja notkun í samræmi við persónuverndarlög svo unnt sé að senda persónuupplýsingar í gegnum formið.
Nánari upplýsingar