
Nýr stofnanasamningur hefur verið undirritaður á Landspítala, sem gildir frá 1.janúar 2013.
Hann var í anda samnings sem gerður var við hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum.
Allir fá einn flokk og viðbótarmenntunarflokkur á alla sem hafa einhvern tíman fengið viðbótarmenntun metna til þreps eða flokks.
Stofnanasamningurinn er hér á heimasíðunni ef þið viljið skoða.
stofnanasamningur-lifeindafr-lsh-lok-210313.pdf