
Desemberuppbótin 2020 miðað við kjarasamninga við ólíka aðila vinnumarkaðarins:
- Ríkið: 94.000 kr.
- Reykjavíkurborg: 103.100 kr.
- Samband íslenskra sveitarfélaga: 118.750 kr.
- Samtök atvinnulífsins (almennur vinnumarkaður): 94.000 kr.
Desemberuppbót á að færa inn á launaseðil 1. desember
Desemberuppbótin er föst krónutala og miðast við fullt starf, en breytist í samræmi við starfshlutfall og starfstíma einstaklings á árinu. Desemberuppbótina skal greiðt út 1. desember hjá ríkinu og sveitarfélögunum en 15. desember í síðasta lagi á almennum vinnumarkaði.