Aðalfundur Félags lífeindafræðinga var haldinn laugardaginn 28. mars sl. í stóra fundarsalnum á 3. hæð í Borgartúni 6, Reykjavík.
Engar breytingar urðu á skipan stjórnar á þessum fundi. Talsverð umræða var um kjaramálin og stöðuna þar og Gyða Hrönn sagði frá NML fundi sem hún sótti fyrr á þessu ári fyrir hönd félagsins.
Á eftir voru bornar fram veitingar