Aðal- og Haustfundur Félags lífeindafræðinga
verður haldinn þriðjudaginn
29. september 2020 — kl. 16.30
Athugið að fundurinn er rafrænn á Zoom, slóð á fund verður send út daginn fyrir fund.
Formaður setur fundinn kl. 16:30 og tilnefnir fundarstjóra og fundarritara
Fundarstjóri kynnir dagskrá Aðalfundar
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins
3. Lagabreytingar félagsins
4. Fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda
5. Kosning stjórnar, nefnda og skoðunarmanna reikninga
6. Önnur mál
Stutt hlé
Fundarstjóri kynnir dagskrá Haustfundar
7. Staða samningamála
8. Kosning samninganefndar
9. Önnur mál
Skýringar
– Kosið verður í tvö sæti stjórnar,
– Kosið verður í 1 sæti Fræðslu, endurmenntunar- og ritnefndar
– Kosið verður í 1 sæti Laganefndar
– Kosið verður í 1 sæti Stjórnar Vísinda- og Fræðslusjóðs FL og Stjórnar Hvatningarsjóðs
– Kosið verður í 2 sæti samninganefndar