Hér má finna upplýsingar um viðburði sem gætu vakið áhuga lífeindafræðinga.
Félag lífeindafræðinga biður félagsfólk sitt um að senda ábendingar um viðburði á [email protected].
2024
Október:
31. október – 3. nóvember – 17th Asia-Pacific Federation for Clinical Biochemistry and Laboratory Medicine (APFCB) ráðstefna, haldin í Sydney, Ástralíu, Home | APFCB 2024 (apfcbcongress2024.org).
Snemmskráningargjald lýkur 19. ágúst.
Nóvember:
5. nóvember – „Nærrannsóknir -POCT (point of care testing)“ staðnámskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Snemmskráning til og með 26. október, 25.900kr. Almennt verð 28.500kr. Nærrannsóknir – POCT (point of care testing) (endurmenntun.is)
FL minnir á 20% afslátt fyrir lífeindafræðinga af öllum námskeiðum (á ekki við um námsbrautir) á dagskrá veturinn 2024-2025 hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Félagsfólk FL var sendur tölvupóstur með afsláttarkóða 12. september 2024. Ef ykkur vantar afsláttarkóðann endilega hafið samband við FL.
7. nóvember – European Association of Biomedical Scientists (EPBS) ráðstefna, 25 ára afmæli EPBS, haldin í Rotterdam, Hollandi, EPBS Conference “Biomedical Scientists Unleashed: Shaping Sustainable Healthcare!” – EPBS.
Snemmskráningargjald lýkur 14. september.
8.-10. nóvember – „Mass Spectrometry Meets Clinical Laboratories“, haldið í Aþenu, Grikklandi, 22pskx – Ελληνική Εταιρία Κλινικής Χημείας – Κλινικής Βιοχημείας (eekx-kb.gr)
16.-17. nóvember – 5th National Conference of Indian Confederation of Medical Laboratory Science, haldin í Nýju Delí, Indlandi. ICMLS-2024 (icmls-conferences.com).
Desember:
2025
Janúar:
Febrúar:
Mars:
Apríl:
Maí:
5.-7. maí – NML ráðstefna, haldin í Reykjavík, Íslandi, nml2025.
18.-22. maí – EuroMedLab 2025, haldin í Brussel, Belgíu. EuroMedLab Brussels 2025 – 26th IFCC-EFLM Euromedlab Congress (euromedlab2025brussels.org)
Júní:
Júlí:
Ágúst:
September:
Október:
Nóvember:
Desember:
2026
- IFBLS ráðstefna verður haldin í Chiba, Japan, 23.-27. september 2026. IFBLS 2026.
- IFCC Worldlab verður haldið í Nýju Delí, Indlandi, 25.-29. október 2026. IFCC WorldLab – New Delhi 2026 (ifccnewdelhi2026.org)
2027
- APFCB Congress 2027 verður haldið í Kuala Lumpur, Malasía. Home – 18th Asia-Pacific Federation for Clinical Biochemistry and Laboratory Medicine Congress (APFCB 2027) (apfcbcongress2027.org)