Skip to main content
Fréttir

Samingur FL við ríkið samþykktur

By desember 19, 2024No Comments

Niðurstöður hafa borist úr kosningunni um samning FL við ríkið, samningurinn var samþykktur.

Þátttaka í kosningunni var 65,16% en sjá má hvernig atkvæði skiptust á myndinni sem fylgir með fréttinni.