
Samkvæmt reglugerð frá Evrópusambandinu þá á að vera búið að innleiða svona öryggisnálar í maí 2013.
Frekari upplýsingar eru i pdf.skjölum hér fyrir neðan.
Ég vil hvetja lífeindafræðinga til að kynna sér þessi mál og taka fullan þátt í því að framfylgja þessari reglugerð.
Fyrirhugað er að setja upp facebókarsíðu fyrir félagið sem hægt væri að nota sem samskipta síðu, m.a. um þessi mál.
report_from_european_bio-safety_summit_2012.pdf